Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 149
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1965 149 hann undirbúning að skráningu örnefna í Árnessýslu og kynnti sér hvað þar er til í eigu einstakra manna. Jóhannes Óli Sæmundsson, sem haft hefur dálítinn styrk til ör- nefnaskráningar í Eyjafirði, skilaði fullfrágengnum söfnum úr öll- um hreppum sýslunnar nema Ólafsfirði, Dalvík, Siglufirði og Gríms- ey, og svo Saurbæjarhreppi, sem fjölritað safn er til úr. Jóhannes Óli hefur að verulegu leyti stuðzt við söfn, sem áður voru til. Óskar Einarsson læknir gaf viðbótarsafn örnefna úr Önundarfirði og Grímsnesi. Þórarinn Magnússon frá Steintúni gaf skrá um fiski- mið á Bakkaflóa, og Gísli Sigurðsson í Hafnarfirði skilaði endur- bættu safni úr Álftaneshreppi hinum forna. Jóhann Hjaltason skilaði söfnum úr Eyrarhreppi, Grunnavíkur- hreppi og Súðavíkurhreppi, öllum í Norður-Isafjarðarsýslu. Forn- leifafélagið veitti nokkurn styrk til þessarar söfnunar. Þjóðháttadeild. Þór Magnússon, safnvörður við Þjóðháttadeild, hefur gert svo- fellda grein fyrir starfi hennar: „Árið 1965 voru sendar út þrjár spurningaskrár Þjóðháttadeild- ar. Tvær þeirra fjölluðu um ullarvinnu, og fór hin fyrri, Ull og tó- vinna I, út í apríl—maí, en hin seinni Ull og tóvinna II, í nóv.—des. t þessum skrám var spurt um fyrstu meðferð ullarinnar, rúning, ullar- þvott og tóskap, til þess er farið var að koma ullinni í fat. Við fyrri skránni höfðu borizt 39 svör um áramót, en 6 við hinni síðari. Það er svipað og undanfarin ár, enda eru svörin alltaf talsverðan tíma að tínast inn, og er ekki ótítt, að svör komi jafnvel 2—3 áarum eftir að skrá er send út. Því valda mismunandi ástæður hjá fólki, enda er ekki hægt að ætlast til, að það láti þetta verk, sem unnið er fyrir ekki neitt, ganga fyrir öðrum. Segja má, að svörin séu nokkuð misjöfn, og fer það bæði eftir þekkingu svarenda og þó ekki sízt áhuga þeirra. Ætlunin er að halda áfram að senda skrár um ullarvinnu á næsta ári og reyna að ljúka þá því sviði. Tekið skal fram, að Þórður Tóm- asson hefur samið þessar spurningaskrár að mestu svo sem hinar fyrri. í maí var svo send aukaskrá, sem fjallaði um matmálstíma fyrrum. Hún var send að undirlagi sænsks málfræðings, dósents Bertil Ejder í Lundi, en hann vinnur að rannsókn á matmálstímum á Norðurlönd- um. Þessi skrá var send mun færra fólki en hinar, og höfðu borizt 15 svör við henni um áramót. Dvaldist dósent Ejder hér um tíma sl. sumar við úrvinnslu þeirra svara, sem höfðu borizt þá, en hin eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.