Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 155

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 155
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1965 155 son kennara um að vinna við uppsetningu húsanna, þótt verkið gæti ekki hafizt fyrir áramót. Áfram er unnið að undirbúningi nokkurra byggðasafna, sem í uppsiglingu eru, og mun þeim væntanlega verða veittur byggingar- styrkur á næstu árum eftir því sem þeim miðar áfram og efni standa til. En auðséð er, að byggðasöfn verða ekki mörg hér á landi, enda er það rétt stefna, að þau verði fremur færri og stærri en fleiri og minni. Fornminjarannsóknir og fornminjavarzla. Þór Magnússon hélt áfram við rannsóknirnar í Hvítárholti, og var ætlunin að þeim yrði að fullu lokið, þótt það færi á annan veg. Miklu verki var þó afkastað, og er þess að vænta, að allt hið merkasta sé komið í ljós, sem sé skáli, fjögur jarðhús og fjós og hlaða (að því er helzt er ætlað). Enginn vafi virðist leika á, að bær þessi sé frá söguöld, ef til vill frá landnámsöld, og verða þessar rannsóknir að teljast meðal hinna merkustu, sem gerðar hafa verið hér á landi. Eftir er enn að fullkanna hitt og þetta á staðnum og gera staðar- kort, en væntanlega er þetta ekki mjög mikið verk. Vísindasjóður hefur veitt nokkurn styrk til þessara rannsókna. Dagana 3.—6. sept. var þjóðminjavörður á ferðalagi um Dala- sýslu og rannsakaði þá mannvistarlag í Ytri-Fagradal á Skarðs- strönd, en þar hafði fyrr um sumarið fundizt kambhylki frá söguöld. Virtist þetta vera öskuhaugur, og bendir hann til byggðar allmiklu neðar en bærinn er nú, en annars kom ekki neitt sérlega markvert í ljós. 1 þessari ferð kom þjóðminjavörður við á mörgum stöðum og gerði ýmsar athuganir. Þjóðminjavörður fór einnig eftirlits- og könnunarferð til Norður- lands dagana 10.—21. ágúst og kom þá við á mjög mörgum stöðum til þess að ráða ýmsum ráðum varðandi gamlar byggingar, byggða- söfn og friðlýstar minjar og setja upp friðlýsingarmerki. Því verkefni var eftir föngum þokað áleiðis á árinu, en sú endurskoðun, sem að undanförnu hefur stundum verið drepið á í ársskýrslum safnsins, þyrfti að ganga betur en verið hefur, en hér koma til miklar ?nnir hjá þessum fáu mönnum, sem safnið hefur á að skipa. Hinn 13. sept. fór þjóðminjavörður í fylgd með Sigurði Nordal prófessor upp að Grímsá í Borgarfirði í því skyni að skoða stað þann, sem Daníel Fjeldsted læknir telur munu vera Laxfit þá, sem nefnd er í Egils sögu, en enginn hefur vitað á seinni tímum hvar verið hefur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.