Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS að gróa við aðalhluta beinsins. Kjálkagarður er greinilegur, en enginn kinnkjálka- eða gómgarður. Konan hefur verið búin að missa fyrsta jaxl hægra megin í neðri gómi, og talsverður tannsteinn er, en allar tennur eru lausar við tannátu. Afturbogi banakringlu er opinn í miðju, og rifa er í miðlínu eftir endilöngum bakfleti spjaldbeins (spina bifida occulta). Hauskúpan var mikið brotin, og tókst ekki áð líma hana fyllilega rétt saman, en óverulegu mun skeika. Höfuðið er í meðallagi stórt (cranial module: 148,0), meðallanghöfði (lengdar-breiddar-vísitala: 75,6), meðalhátt bæði í hlutfalli við lengd og breidd (lengdar-hæðar- vísitala : 71,1 og breiddar-hæðar-vísitala : 91,1). Ennið er breitt mið- að við hauskúpubreidd (breiddar-ennisbreiddar-vísitala :70,6). Um andlitið verður lítið dæmt sökum sköddunar. Útlimabein eru grönn. Upparmsleggjar-sveifar-vísitala er 73,1 h. og 76,7 v. og lærleggjar-sköflungs-vísitala er 82,6 h. og 82,3 v. eða sveif og sköflungur eru eðlilega langir miðað við upparmslegg og lærlegg. Líkamshæ'ðin er 163 sm, sem var hávaxin kona í heiðni. H 125. Beinagrind um 28 ára gamallar konu. Öll köst eru gróin við, en hauskúpusaumar eru opnir að mestu. Ennissaumur er opinn (sutura metopica). Kjálkagarður er af meðalstærð og greinilegir kinnkjálka- og gómgarðar. Bolir XII. brjóstliðs og I. lendarliðs eru dálítið fleyglaga, veit eggin fram og á aðliggjandi flötum þeirra er nokkur missmíð, niðurflötur XII. brjóstliðs bungar niður, en óreglu- leg hola er í uppflöt I. lendarliðs. Áþekkar breytingar en minni eru á IX.—XI. brjóstliðum. Sennilega er hér um afleiðingar af hrörnun hryggþófa að ræ'ða. Hauskúpan, sem er límd saman úr mörgum brotum, er frekar stór miðað við líkamshæð (cranial module: 152,2) ; hún er í flokki meðal- langhöfða (lengdar-breiddar-vísitala: 75,4), meðalhá í hlutfalli við lengd, en há miðað við breidd (lengdar-hæðar-vísitala 74.0 og breidd- ar-hæðar-vísitala: 98,2). Ennið er hlutfallslega breitt (breiddar- ennisbreiddar-vísitala: 71,7). Andlitið er í meðallagi langleitt (and- litsvísitala: 89,6 og yfirandlitsvísitala: 52,6) og nefstæði'ð frekar breitt miðað við hæð þess, nefvísitalan er 52,3. Útlimabeinin eru frekar grönn. Upparmsleggjar-sveifar-vísitala er 72,3 h. og lærleggjar-sköflungs-vísitala 78,8 h., þ. e. hlutfallslega stutt sveif og sköflungur. Líkamshæðin er 161 i/o sm eða í góðu meðal- lagi. H 126. Beinagrind karlmanns, um þrítugur að aldri. Haussaum- ar eru mikið til lokaðir að innanverðu og aðeins að byrja að lokast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.