Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 69
BJÖLLURNAR FRÁ KORNSÁ OG BRÚ 69 að íslenzku bjöllurnar séu frá 7.—8. öld, þar sem þær eru báðar fundnar í kumlum með ótvíræðum 10. aldar gripum. Nýlega hefur birzt grein eftir J. D. Bu’Lock, sem varpar vel þegnu ljósi á þetta mál (J. D. Bu’Lock, The Celtic, Saxon and Scandinavian Settlement at Meols in Wirral. Transactions of the Historic Society of Lancashire and Cheshire. Vol. 112, 1960). Fremst á nesi því, er verður milli ósa ánna Mersey og Dee á Norðvestur-Englandi, vi'ð Liverpool-flóa inn úr írlandshafi, þar sem nú heitir Hoylake, hefur fyrr á öldum verið ágæt höfn og jafnvel sæmileg allar götur fram á 18. öld. Síðan á nýsteinöld hefur því staður þessi verið mjög mikil- vægur sem miðstöð fyrir verzlun og siglingar, til dæmis til frlands og Manar, og samgöngur í ýmsar áttir, meðal annars upp eftir fljót- unum tveimur, Mersey og Dee. Á víkingaöld settust norðurlanda- menn að þarna og hafa látið mikið til sín taka. Sést það meðal ann- ars af örnefnum, og Þingvellir (Thingwall) er þarna skammt frá. Talið er, að staður þessi hafi áður fyrri heitið Meols (frb. Mels), og á það að vera sama og norræna orðið melur, en sú nafngift helg- ast af allmiklu blásturslandi með sandhólum, sem einkenna staðinn. Nú er engin höfn lengur í Meols. Strandlínan hefur verið óstöðug og sjór eitthvað gengið á landið. Framburður ánna hefur einnig haft sín áhrif, og að öllu samanlögðu hafa vatn og vindar gert þarna svo miklar breytingar, að þar sem öldum e'ða árþúsundum saman var hið ákj ósanlegasta skipalægi, er nú hafnleysa ein. Jafnframt hafa þessir náttúrukraftar á síðustu áratugum og allt síðan á 19. öld afhjúpað ýmsa forngripi frá fyrri blómaskeiðum staðarins, allt aftan frá ný- steinöld og síðan frá hverju menningarskeiðinu á fætur öðru. I grein sinni skýrir Bu’Lock frá þessum minjum, þó aðeins frá keltneska, saxneska og skandinavíska tímanum, eða frá lokum Rómverjatíma- bilsins til innrásar Normanna á 11. öld. Meðal forngripanna frá Meols er lítil bronsbjalla, sem virðist svo nauðalík Kornsárbjöllunni, að naumast er hægt að þekkja hvora frá annarri. Engum getur blandazt hugur um, að hér er kominn ná- komnasti ættingi íslenzku bjallnanna, og með þessum fundi er sá draumur búinn, að þær séu íslenzkar að uppruna, og eru þær ekki ómerkari fyrir það. Bu’Lock hefur í rauninni ekki mikið um bjölluna að segja. Hann segir, að slíkar bjöllur séu ekki algengar, og í raun- inni virðist hann ekki vita um aðra en Sutherland-bjölluna, sem Lethbridge hefur skýrt frá. Telur Bu’Lock, að Lethbridge ætli henni of háan aldur, og kemur það vel heim við að íslenzku bjöllurnar hafa bersýnilega ekki verið lagðar í jörðu fyrr en einhvern tíma á 10. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.