Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 31
LÝSING MANNABEINA 35 Líkamshæðin, útreiknuð af lærleggja- og sköflungslengdum sam- kvæmt töflum Trotter og Gleser (1952), er 160 sm eða í góðu meðal- lagi miðað við konu í heiðni hér á landi. Stúlkan hefði eflaust komizt í flokk hávaxinna, ef henni hefði enzt aldur til að taka út fullan líkamsvöxt. H 122. Beinagrind úr um 18 ára pilti. Fleygs- og hnakkabrjósk- tengsl eru óbeingerð, en köst á útlimabeinum eru lengra á leið komin með að gróa við en á H 121 og allir endajaxlar eru komnir. Það vottar fyrir kjálkagarði, en kinnkjálka og gómgarða vantar. Hauskúpan er öll mölbrotin og ekki unnt að líma saman heilabús- hluta hennar, en andlitshlutinn er sæmilega heill eftir límingu. And- litið er frekar langleitt (M48/M46X100:75,4 leptoprosop), augn- tóttarvísitala há (M52/M51xl00L:87,8) og nefvísitala lág (M54/ M55x 100:45,2 leptorrhin). Útlimabein eru frekar gildvaxin, upparmsleggjar-sveifar-vísitala er 73,4 h(ægri), 73,0 v(instri) og lærleggjar-sköflungs-vísitala er 78,7 h., 78,6 v., þ. e. sveif og sköflungur eru stutt miðað við upparmslegg og lærlegg. Líkamshæðin er 173 sm, eða vel í meðallagi, og hefði maðurinn trú- lega orðið hávaxinn, hefði hann tekið út fullan vöxt. H123. Bein um 23 ára gamals karlmanns. Köst á bolröndum hryggjarliða, mjaðmarkambi og setbeinshnjóski eru að gróa við. Eng- ir garðar eru á kjálkum né gómi. Hliðlæga framtönnin hægra megin í efra gómi (I2d) er óeðlilega lítil, mun minni en tilsvarandi tönn vinstra megin. Hauskúpan var öll mölbrotin, en unnt reyndist að líma hana saman að nokkru. Hún er stór miðað við líkamshæð, meðalvídd hauskúpu (cranial module) er 155,3, og höfuðlagið er meðallanghöfði (lengdar- breiddar-vísitala 76,5) með hátt höfuð, jafnt miðað við lengd sem breidd þess (lengdar-hæðar-visitala 78,1 og breiddar-hæðar-vísitala 102,1). Ennið er meðalbreitt miðað við hauskúpubreidd (breiddar- ennisbreiddar-vísitala :66,4). Um andlitið verður lítið dæmt sökum sköddunar, en breiddin milli kinnboganna er frekar mikil, 140 mm. Útlimabeinin eru gildvaxin og létt í sér. Upparmsleggjar-sveifar- vísitalan er 74,1 h. og v. og lærleggj ar-sköflungs-vísitalan er 79,0 h. og [77,9] v. Líkamshæðin er 166)4 sm eða frekar lágvaxinn maður, miðað við Islendinga í heiðni. H 12U. Beinagrind um 24 ára gamallar konu. Öll köst á hryggjar- liðum eru gróin við, og köst á mjaðmarkambi og setbeinshnjóski eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.