Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 30
34 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ur eftir beinagrindum fjær- og mið-kjúkur fingra og táa né rifja- brot. Að loknu þessu aðgreiningarstarfi er niðurstaðan 7 heillegar beinagrindur, sem ég hef merkt H121—H127, en afgangs er ekkert bein eða beinabrot, sem minnstu líkur eru til að ekki geti átt heima í einhverri þessara beinagrinda. Frekari úrvinnsla efnisins hefur verið tvíþætt. 1 fyrsta lagi að gera nánari grein fyrir hverri ein- stakri beinagrind og síðan hvort útliti þessara Vestfirðinga svipi til annarra Islendinga í hei'ðni. 1 öðru lagi, að meta þær upplýsing- ar, sem beinagrindurnar geta gefið um þennan að mörgu leyti sér- stæða fornleifafund, þar sem beinum og munum ægir saman í einum hrærigraut.1 I. Mannfræði. H 121. Þessi beinagrind er úr um 18 ára gamalli stúlku. Fleygs- og hnakkabrjósktengsl (synchondrosis spheno-occipitalis) eru bein- gerð, og bendir það til þess, að stúlkan hafi verið orðin 18 ára, en ógróin köst á útlimabeinum benda til lægri aldurs. Allar tennur eru komnar utan endajaxlar í neðri gómi. Það vottar fyrir kjálkagarði (torus mandibularis), en kinnkjálka- og gómgarðar eru engir (torus alveolaris maxillaris og torus palatinus). I spjaldbeini eru 6 liðir. Hauskúpan er mölbrotin og ekki unnt að líma heilabúshluta henn- ar saman, en andlitshlutinn er límdur og þó ekki alveg heill. Andlitið er hátt miðað við breidd, langleitt (M48/M46X100:79,3, leptopro- sop),2 augntóttin há í hlutfalli við breidd hennar (M52/M51 x 100L: 85,4, hypsikonch) og nefstæðið meðalhátt (M54/M55X 100:47,6, mesorrhin). Útlimabeinin eru grannvaxin, upparmsleggjar-sveifar-vísitalan er 73,2 (vinstra megin) og lærleggjar-sköflungs-vísitalan 78,6 (hægri sköflungur og vinstri lærleggur), þ. e. sveif og sköflungur, eru hlut- fallslega stutt. ------------:------:-------------------------------------------------1 1 Sumarið 1966, eftir að þessi grein var rituð, bárust safninu enn nokkur beina- brot, sem sögð eru hafa blásið upp úr sandinum á kumlstæðinu. Öll beinin geta átt heima í þeim beinagrindum, sem hér er gerð grein fyrir, nema brot úr hvirfilbeini með parti af haussaumi (sut. sagit.). Þetta brot virðist vera úr enn einni beinagrind, en þar sem fundarupplýsingar eru varla nógu öruggar, verður ekki að svo stöddu tekið frekara tillit til þess. Brotið er meira veðrað en nokkurt annað bein úr Vatnsdalsfundi. 2 M48 og önnur hliðstæð merki visa til mála með því nr. (hér nr. 48) i R. Martin: Lehrbuch der Anthropologie, Jena, 1928.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.