Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 109
JÓLGEIRSSTAÐIR 109 nokkurs konar arftaki eða framhald Jólgeirsstaða, eða hinir nýj- ustu eða yngri Jólgeirsstaðir. Mátti það vel til sanns vegar færa, þó að engir leyniþræðir lægju á milli heimajarðarinnar Áss og hjáleig- unnar Sels, eftir að það varð sjálfstæð jörð, eins og bent hefir verið á hér á undan. Bærinn sjálfur var örskammt frá gamla bænum á Jólgeirsstöðum, þar af leiðandi varð jafnbezt undir bú í Seli allt árið af öllum jörðum í Ástorfunni, kostir Jólgeirsstaða færðust yfir þangað og hafa haldizt þar við. — Jafnframt sýnir frásögn prests um höfuðkúpuna, sem hann sá sjálfur og áður er minnzt á, að spill- ing hefir verið komin í austurhlið Bæjarholtsins, í kirkjugarðinn og útihúsin. Reynslan sýnir og, að búin á Seli hafi lengstum verið stærri þar en á hinum jörðunum, að undantekinni heimajörðinni sjálfri, allt frá 1709; þá var þar til dæmis stærra bú en hjá Ásbóndanum sjálf- um. Og bændurnir í Seli einna mest metnir. í sömu átt bendir og það, að þegar prestmötunni var skipt á jarðirnar, átti heimajörð- in að greiða 35 hundruð á landsvísu, Sel 15, en hinar hjáleigurnar 7, þar af kotin tvö 10 pund smjörs hvert. Þessi skipting hefir ef til vill byggzt á eldra fyrirkomulagi, en þá hirti Ásbóndinn allar leig- ur eftir kirkjugjaldi og galt prestinum eitt hundrað í fríðu eftir samkomulagi. Kúgildunum skipti hann á hjáleigubændurna, og að mest kom í hlut Sels sýnir, að sú hjáleiga hefir verið talin bezt til ábúðar, því það er auðsætt, að hundraðatala hjáleignanna hefir alls ekki komið til greina við þessa skiptingu. Guðmundur Hróbj artsson í Hellnatúni, sem áður hefir verið nefnd- ur og fylgzt hefur með þróuninni, allt frá því um 1870, segir svo frá: I hans ungdæmi var Selsandur miklu minni en liann er nú. Sunnan við Lænuna, sem rennur vestur sandinn úr Haldgili, var Bæj- arholtið að mestu gróið, aðeins komnir smágárar í austurhlið þess og undirlendið þeim megin blásið burt, suður-fyrir bæjartorfuna og þá vestur með. Kringum bæjartóftirnar, sem enn voru glöggar allt norður að Lænunni, var stærðar torfa, en blásin í brúnum. Norð- an Lænunnar var allt uppblásið austast og vestur undir miðbik Borgarholts og geilar vestur í það. Var mikið af þessu örfoka, en þó voru víða smárof og torfur hér og hvar á sandinum. Elzti gárinn austan frá læknum örfoka og farinn að gróa upp. Vestast var löng og breið valllendisspilda noröur af Seli og naði töluvert austur t'yrir ærhúsin í Áshól, þ. e. vesturhluti Borgarholts var með öllu óskertur. Á þecsari spildu vestast voru gömul ærhús frá Seli. Um og upp úr 1880 blés upp ákaflega. I þeirri hrinu sópaðist burtu norður- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.