Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 112
112 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS staðasandur; er hún örblásin ofaní grjótmöl allt fram að rústun- um. Þar sem bærinn stóð, er þó ekki allur jarðvegur blásinn burt. Þykkur moldarbali er undir þeim liluta rústarinnar, sem virðist hafa verið frambærinn. Sér þar fyrir undirstöðum hér og hvar, og sýnast hafa verið 4 hús í röð og snúið stöfnum fram, til suðausturs. Því svo virðist bærinn hafa snúið. Allt er það þó óglöggt, því hið bezta af grjótinu hefur verið tekið upp og flutt heim að Seli. Undan afturhluta bæjarins er allur jarðvegur blásinn, og liggur grjótið í dreif á melnum; en hið bezta er flutt heim að Seli. Á hlaðinu hefur verið bænhús og kirkj ugarður. Þar er öll mold blásin burt, en eítir er aðeins grjótdreifir og lítið af mannabeinaleifum. Guðmundur bóndi Ólafsson í Seli fann þar fyrir fám árum heila höfuðkúpu, og kom hann henni innundir hellubjarg mikið, er þar liggur, og mun hafa verið við dyr bænhússins eftir aðstöðu að dæma. Litlu austar eru grjótdreifar, sem geta verið úr fjós- og heystæðisrúst eða öðr- um peningshúsum. Hvenær bærinn hefur eyðzt, er ekki hægt að segja. Hans er ekki getið í jarðatali Johnsens, og mundi það þó vera, ef hans væri getið í jarðabók Árna Magnússonar. Lítur að því leyti út fyrir, að hann hafi eyðzt fyrir æðilöngu. En eftir því sem staðurinn lítur út, þætti mér líklegt, að hann hefði eigi eyðzt mjög snemma.“ — Brynjúlfur frá Minna-Núpi hefur sennilega verið þarna á ferð um 1897. Er frásögn hans greinargóð, það sem hún nær, og kemur heim við hinar munnlegu frásagnir, sem ritaðar eru hér að fram- an, þótt hann hafi verið ofurlítið áttaviltur. Hvort hann hefir sett Jólgeirsstaðasandur, af því honum hafi þótt það líklegast (ekki mun- að nafnið á sandinum) eða honum hafi verið sagt, að það væri hið upprunalega og rétta nafn, skal ósagt látið. Hin áður tilvitnuðu um- mæli séra Brynjólfs í Kálfholti gætu bent til þess, og eins lýsingin frá 1709 í Jb. Á. M. En Brynjúlfur frá Minna-Núpi hefur hitt alveg rétt á það, að staðurinn hafi „eigi eyðzt mjög snemma“. Má vera að það séu áhrif frá Guðmundi bónda Ólafssyni í Seli, en hann átti þar heima um hríð. Eitt er enn athyglisvert við allar þessar frásagnir: þegar Ásmenn hættu að skipta sér af eða telja Jólgeirsstaði sér til nytja, hefur grjótnámið og rifrildið hafizt í mannvirkj unum þar, svo um mun- aði. Og enn fremur er það ljóst, af framanrituðu, að töluvert meira en helmingur af hinum núverandi Selsandi, eða áður en hann tók að gróa upp á ný, hefur blásið upp á síðustu 100 árum og aðallega á tímabilinu 1880—1920.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.