Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 33
UM ROKKA
37
rokkinn ok hjuggu í sundr. Þá mælti Katla: ... er þér hjugguð rokkinn." Rangt er þar
sem segir í Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 40, að snældan, þ. e. halasnældan, hafi verið
„kölluð rokkur."
10. Sjá t. d. Hjalmar Falk, Altwestnordische Kleiderkunde (Kristiania, 1919), bls. 6; Marta Hoff-
mann, „Spinning," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelaldcr, XVI (Reykjavík, 1971),
dk. 499-500 og 2. mynd; L. Kybalova, O. Herbenova og M. Lamarova, Den stora modeboken
(Stockholm, 1976), bls. 120-121, 146. mynd, úr tékknesku handriti frá um 1360; Hanne
Frosig Dalgaard, Hor som husflid ([Kobenhavn], 1980), mynd bls. 55, úr ensku handriti frá
15. öld; Inge Bjorn, Oldtidsdragt nutidstoj (Kobenhavn, 1974), myndir bls. 34, 35 og 32, af
kalkmálverkum frá miðöldum í dönskum kirkjum; Marta Hoffmann, Fra fiber til toy.
Tekstilredskaper og bruken nfdem i norsk tradisjon ([Oslo], 1991), bls. 66 og 67, 75. og 77. mynd,
norskir rokkar, Imndrokker, frá 18. öld og norskt málverk, eftir Lars Osa, af konu sem situr og
spinnur ull „af rokki;" og infra, 8. mynd, sbr. Patricia Baines, Spinning Wheel, Spinners and
Spinning (1. útg. 1977; London, 1991), bls. 81, 31. mynd (Plate), einnig bls. 95 og 139, 54.
mynd (Plate).
11. Sjá myndir af rokkurn með hörbrúðu í t. d. Dalgaard, bls. 54,57, 60 og 62-64; og Hoffmann
(1991), bls. 81, 88, 90 og 91, 96., 111., 113. og 114. mynd. í Þjóðminjasafni íslands er
varðveittur standrokkur sem á hefur verið hörbrúða, Þjms. [númer vantar]. Orðið hör-
brúða sem á dönsku nefnist rokkehoved, er prentað í K. Gíslason, Dönsk orðabók (Kaup-
mannahöfn, 1851), bls. 399; og síðan í Jónas Jónasson, Ný dönsk orðabók (Reykjavík, 1896),
bls. 387; Freysteinn Gunnarsson, Dönsk orðabók (Reykjavík, 1926), bls. 483; Sigfús Blöndal,
Islandsk-danskordbog (Reykjavík, 1920-1924), bls. 386; og Agnes Geijer og Marta Hoffmann,
Nordisk textilteknisk terminologi. För- industriell vávnadsproduktion (3. útg.; Oslo, 1979), bls.
64. Það finnst hins vegar ekki í Árni Böðvarsson, sbr. þar bls. 448, enda rokkar á Islandi
sjaldnast með hörbrúðu þar sem hér tíðkaðist lítt að spinna hör.
12. Stefán Ólafsson, „Gáta um rokkinn," Kvæði, I-II (Kaupmannahöfn, 1885, 1886), II, bls.
142. Sbr. supra, bls. 14 og 2. tilvitnun.
13. Eliza Leadbeater, Spinning and Spinning Wlieels (1. útg. 1979; Aylesbury, 1987). bls. 4.
14. Loc. cit.; og Marta Hoffmann (1991), bls. 71, sem einnig nefnir Persíu sem hugsanlegt
upprunaland rokka.
15. Marta Hoffmann, „The 'Great Wheel' in Scandinavian Countries," í Geraint Jenkins
(ritstj.), Studies in Folk Life. Essays in Honour of lorwerth C. Peate (London, 1969), bls. 283;
sbr. idem., The Warp-Weighted Loom (Oslo, 1964), bls. 268; og idem (1991), bls. 68 og 71. Sjá
einnig P. Boissonnade, Life and Work in Medieval Europe (New York, 1987), bls. 187-188.
16. Hoffmann (1991), bls. 71 og 68; og Leadbeater, bls. 4. Sjá nánar um klæðavefarareglugerð
Speyerborgar 1298 í Marta Hoffmann, „Rokk og spinning," By og bygd. Norsk Folkemu-
seums árbok 1942,1 (Oslo, 1942), bls. 23-24; sjá einnig Klaus Tidow, Die WoUweberei itn 15.
bis 17. Jahrhundert (Neumúnster, 1978), bls. 9.
17. Marta Hoffmann (1991), bls. 70-71; Lise Warburg og Lilli
Friis (ritstj.), Spind og tvind ([Kobenhavn, 1975]), bls.16-17;
og Sue Grierson, Whorl and Wheel. The Story of Handspinn-
ing in Scotland (Perth, 1985), bls. 11-12.
Skýringarmynd I. Snælda
á handknúnum skotrokki.
Úr Grierson, bls. 11.
18. Hoffmann (1942), bls. 20; idem (1969), bls. 283; Leadbeater (1987), bls. 5; Klaus Tidow,
Wollweber, Tuchmacher und Leinweber im 17. und 18. Jahrhundert in Neumunster (Neumúnster,