Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 54
58
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
sem þeir hafa unnið í jarðhýsinu, hafa þeir fært sig um set með það, og
ekki grafið vistarverur sínar niður í sandhólinn eftir það, ef frá er talinn
einn lítill kjallari í einu af bakhúsunum.
Tilvitnanir
1. Þórður Tómasson: Minjar rísa úr moldum. Lcmdnám lngólfs. Nýtl safn til sögu þess 2,
Reykjavík 1985, bls. 144.
2. Þór Magnússon: Sögualdarbyggð í Hvítárholti. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1972,
bls. 14-61. Guðmundur Ólafsson. Grelutóttir. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1979,
bls. 40-46 og 50-59.
3. Guðmundur Ólafsson: Jarðhús að Hjálmsstöðum. Arnesingur II, 1992, bls. 50-51.
4. Bjarni Einarsson: Jaðarbyggð í Eyjafjarðardal. Súlur 29, 1989, bls. 48-50.
5. Þór Magnússon: Sögualdarbyggð í Hvítárholti. Arbók Hins íslenzkafornleifafélags 1972,
bls. 59-60.
6. Guðmundur Ólafsson: Grelutóttir. Árbók Hins íslenzkafornleifafélags 1979, bls. 53-57.
7. Bjarni Einarsson: Jaðarbyggð í Eyjafjarðardal. Súlur 29, 1989, bls. 56 og áfr.
8. Kristján Eldjárn og Gísli Gestsson: Rannsóknir á Bergþórshvoli. Árbók Hins íslenzka
fornleifafélags 1951-52, bls.46.
9. J. Callmer: Trade Beads and Bead Trcide in Scandinavia ca 800 - 1000 A.D., Lund 1977,
bls. 88-89.
10. M. Hasselmo og B. Broberg: Keramik, kammar ocli skor frán 7 medeltida stcider.
Medeltidsstaden 30. Stokkhólmi 1981, bls. 72 o.áfr.
Summary
During excavations at Stóraborg in southern Iceland a small pit house was investigated.
It belongs to the earliest phase of the site, and probably dates to the llth or 12th century
(although this is uncertain). The pit house is the smallest of its kind yet excavated in Iceland,
about 2.40 x 2 m in size, and dug down by about 70 cm. At the western wall of the house
was a small fireplace, and the thin floorlayer contained charcoal. Several small holes in the
floor are more likely to be the result of some activity carried out in the building than to belong
to the roof construction. On the floor was found an iron object, probably a knife, and a Joom
weight of stone. In the earth filling were found a whetstone, a spindle whorl and a glass bead
of a type in use during the Viking Age.