Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 102
106
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
saman við þýfið umhverfis. Veggjabreidd virðist hafa getað verið allt að
1,6 m. Norðausturhliðin virðist útflött og mynda 3,2 m breiðan og 0,15 m
háan millivegg. í tóftinni voru teknir borkjarnar 2 og 3, sjá myndir 18 og 19.
;\)1 V í t
JlJJ,
Mynd 18. Borkjarni 2.
Dýpi: Stutt lýsing:
1) 0-8 cm Grasrót og dökkbnín mold.
2) 8-12 cm Gólfskán, allgreinileg með brenndum og óbrenndum beinaleifum og viðarkolaögnum.
3) 12-13 cm Grnleitt lag, e.t.v. kísilgiír eða hugsanlega mannvistarleifar.
4) 13-20 cm Gólfskán. Sams konar lag og efra gólflagið á 8-12 cm.
5) 20-21 cm Svört gjóska. Líklega a-lagiðfrá 1477 (sýni 8).
6) 21-28 cm Gult óhreyft lag. Líklega H3.
7) 28-36 cm Rauðbrún óhreyfð mold.
Borkjarni 2 var tekinn um 3 m norðvestur af suðurgafli, í miðju húsi, sjá
mynd 18. Mannvistarlög eru samtals 12 cm þykk. Hugsanlega má greina
tvö byggingaskeið í gólflögunum. Athyglivert er að svarta gjóskan liggur
beint ofan á H3 og ekkert lag á milli. Ef svarta gjóskan er a-lagið frá 1477,
þá bendir jarðlagaskipan þarna til þess að hús 21 sé frá því eftir að lagið
féll, þ.e. eftir 1477. Það vekur nokkra furðu, vegna þess að af afstöðu og
útliti hefði mátt ætla, að þetta hús væri eldra en aðalrústaþyrpingin.
ríwí 1
2
- \ • N
3 X.
.
'v X.; .N;'.-
„ V' n í rn r
OTl V.- x-.: H, •••'• •
t i i i r L n.Tu:
I 1 ^
Dýpi: Stutt lýsing:
1) 0-10 cm Grasrót.
2) 10-20 cm Brún mold.
3) 20-45 cm Veggjahleðsla með breiðum gulum
og dökkbrúnwn lögum til skiptis.
Hver hnaus um 10 cm þykkur.
Líklega klömbruhleðsla.
4) 45-50 cm Ljós gjóska. Líklega H3, óhreyft.
5) 50-70 cm Rauðbrún mold, óhreyfð.
Mynd 19. Borkjarni 3.