Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 152

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 152
156 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Safnið sóttu alls 5568 gestir auk skólabarna, sem er mikil fjölgun frá árinu áður. Mikill hluti gesta er erlendir ferðamenn. Er safnið nú opið lengur en var. Viðgerð var hafin á þilfari kútters Sigurfara, einnig fram haldið viðgerð hússins Sýruparts, sem sagði frá í síðustu skýrslu. Þá var og lítils háttar lagfært húsið í Hvítanesi, sem stefnt er að að safnið fái. Gestir í Byggðasafni Borgarfjarðar voru 1300 á árinu. Munir voru fluttir úr aflagðri geymslu safnsins og flestir í geymsluloft safnahússins, en sumu komið fyrir annars staðar. Ekki hefur safnið enn verið sett upp nema til bráðabirgða. Um 6000-7000 gestir komu í sjóminjadeild Byggðasafns Vestfjarða í Turn- húsinu á ísafirði, en mun færri koma í þann hluta safnsins, sem enn er í húsi sundhallarinnar, enda er stefnt að því að flytja það allt í Neðstakaup- stað. Innréttuð hefur verið viðgerðaraðstaða og geymsla í vinnusal eld- smiðju í Neðstakaupstað, en eldsmiðjan sjálf verður einnig til sýnis. - Safnið eignaðist á árinu vélbátinn Jóhönnu er var í eigu Einars Agústs Einarssonar frá Dynjanda í Jökulfjörðum, smíðaður af Fal Jakobssyni í Bol- ungarvík. Þá eignaðist safnið ýmis loftskeyta- og siglingatæki, svo og líkan af togaranum Isborgu, auk marga annarra safngripa. - Viðgerð Tjöruhúss- ins var haldið áfram og þak endurnýjað. í Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum komu 1550 gestir yfir sumarið, en að auki komu í safnið 2109 skólanemar úr skólabúðunum á Reykjum, og fá þeir skipulega fræðslu um safnið og vinna þar verkefni. - Fengnir voru nýir sýningarskápar og jafnframt hagrætt í sýningarsölum. í Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi komu 687 skráðir gestir. Að auki komu skólahópar. Þá höfðu tóskaparkonur starfssýningar í safninu. Unnið var að spjaldskrá yfir safnið. Þá var framkvæmd umtalsverð viðgerð á húsinu. Um 18440 gestir komu í Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ, þar með taldir skólanemar. Um 300 munir bárust safninu á árinu, þar á meðal nokkrar búvélar, sem geymdar eru á Hólum. Að auki má nefna ýmsa hluti tilheyrandi Drangeyjarútvegi, en áformað er að safnið setji upp sýningu um þann þátt í gamla vörugeymsluhúsinu á Hofsósi. Stærsti þátturinn í safnstarfinu var flutningur og viðgerð gamla hússins frá Asi, sem áður lrefur verið getið í skýrslu. Var húsið flutt 3. marz og sett á hlaðinn kjallara suðaustan við gamla bæinn, þar sem fyrrum stóð fjós en síðast fjárhús. Trésmiðjan Borg sér um viðgerð hússins, en gera þurfti mik- ið við grind og glugga og klæðning var endurnýjuð en hin gamla notuð á austurhlið. 20. maí var opnað Stldarminjasafn á Siglufirði, er áhugamannahópur þar stendur að. Var þjóðminjavörður viðstaddur þar og flutti ávarp. I safninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.