Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 149
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 153 Útgjöld vegna viðgerðar og endurbóta á gömlu húsunum urðu alls rúmar 11 milljónir eða um þremur milljónum hærri en fjárveitingar námu. Til þessa liggja margar ástæður, en mikilvægt er að menn skilji, hve þörfin er brýn alls staðar og óravegur frá því að það fé, sem er til ráðstöfunar, dugi til nauðsynlegustu framkvæmda. í upphafi ársins var gerð áætlun um fram- kvæmdir fyrir það fé, sem til ráðstöfunar var. Sum þeirra verkefna sem í var ráðizt reyndust viðameiri en séð var fyrir, en reyndar er sjaldnast hægt að sjá nákvæmlega fyrir umfang nauðsynlegrar viðgerðar áður en verkið er hafið og verk er oft ekki hægt að stöðva fyrr en viðunandi áfanga er lokið. Á árinu 1991 voru friðuð 25 hús til viðbótar þeim sem friðuð voru fyrir, öll í Reykjavík. Friðuð hús eru nú 354 á landinu, þar af 215 kirkjur. Munar þar mest um, að kirkjur reistar fyrir 1918 og hús reist fyrir 1850 eru nú friðuð með ákvæðum þjóðminjalaga. Flefur verið gerð bráðabirgðaskrá um öll friðuð hús á landinu. Fíinu langa þrefi um Isafjarðarkirkju lauk svo, að menntamálaráðherra heimilaði söfnuðinum að taka kirkjuna niður eftir að Húsafriðunarnefnd hafði mælt með því, enda fullreynt, að ekki tækist samkomulag um viðgerð hennar. Allir byggingarhlutar kirkjunnar voru merktir, húsið tekið sundur og viðir settir í geymslu. Hafinn var undirbúningur að samvinnu við Skipulagsstjóra ríkisins um húsakannanir í þéttbýli. Einnig var skipulögð skoðun og skráning friðaðra kirkna sem nákvæmast á vegum nefndarinnar. Framlög í Húsafriðunarsjóð voru alls 21 milljón kr. Úthlutað var 62 styrkjum fyrir lok maímánaðar, en umsóknir voru 73 alls. Flestir styrkir voru til viðgerðar og endurbóta á húsum, en nokkrir til að kosta rannsóknir og áætlunargerð. Eftirtalin verkefni hlutu styrki úr sjóðnum: Friðuð hús: Lækjargata 14A, Reykjavík 300.000 Sauðárkrókskirkja 300.000 Tjarnargata 22, Reykjavík 150.000 Tjarnargata 26, Reykjavík 300.000 Þingholtsstræti 19, Reykjavík 150.000 Hermannshús, Flatey 150.000 Klausturhólar, Flatey 300.000 Tjöruhús, ísafirði 800.000 Aðalstræti 6, Akureyri 300.000 Aðalstræti 44, Akureyri 300.000 Aðalstræti 54, Akureyri 100.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.