Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 138

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 138
142 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ýmislegt um safnstörfin Ekki er unnt að nefna nema hin helztu almennu störf í safninu, en þeirra, sem unnin eru á vegum einstakra deilda, er getið í umfjöllun um þær. Tóku flestir starfsmenn safnsins meiri og minni þátt í ýmsum störfum, svo sem við undirbúningu og gerð sýninga. Safngripir, sem verið hafa í Bogageymslu, voru fluttir upp á 3. hæð hússins í bráðabirgðageymslu, aðrir en ljósmyndir og plötur og hún síðan máluð og lagfærð fyrir myndageymslu. Þóra Kristjánsdóttir vann að könnun og endurskráningu gripa í kirkjum landsins og ferðaðist á árinu í 9 kirkjur í Árnessýslu og skráði og myndaði gripi í fylgd umráðamanna kirknanna. Bryndís Sverrisdóttir og Þórunn Þorgrímsdóttir unnu sem fyrr nokkuð að endurskipulagi fastasýninga safnsins. Er nú lokið meginhugmyndagerð um sýningar á miðhæð og nokkuð farið að vinna að skipulagi á efri hæð, en að sjálfsögðu verður ekkert hafizt handa við sjálfar sýningarnar fyrr en lokið er viðgerð safnhússins. Lise G. Bertelsen lic. stud. við Kaupmannahafnarháskóla var við rann- sóknir skartgripa í safninu frá fornöld og miðöldum á haustmánuðum og til áramóta. Gefinn var út nýr bæklingur á ensku um safnið og sýningarsali og sá Frosti F. Jóhannsson þjóðháttafræðingur um útgáfuna. Textinn byggir á texta Þorkels Grímssonar í bæklingi, er fyrst kom út 1964. Þá gaf Tryggvi Olafsson listmálari í Kaupmannahöfn safninu hönnun á veglegu auglýsingaspjaldi, sem prentað var í Danmörku, en safnið stóð straum af prentkostnaði. Einnig voru gefin út 6 ný póstkort. Þjóðminjaráð samþykkti á árinu reglur um útlán safngripa, en tillaga að þeim var unnin af Ingu Láru Baldvinsdóttur og Lilju Árnadóttur. Verða prentuð sérstök eyðublöð í því skyni. Safnauki A árinu voru færðar 162 færslur í aðfangabók safnsins, sem er óvenju- mikið, en oft eru margir gripir í sömu færslu og segir talan því ekki alla sögu um fjölgun safngripa. Mikið barst af alls konar fatnaði í sambandi við spurningaskrá þjóðháttadeildar um það efni sem og fjöldi mynda í ljós- mynda- og prentmyndasafnið. Helztu gripir, sem safninu bárust, eru þessir: Utskorin nhnfjöl, gef. Guðbjörn Arngrímsson, Kópav., útskorinn skápur frá 1653 úr eigu Daniels Bruun, gef. Inge Bruun, Árósum, skipið Blíðfari frá Skarði á Skarðsströnd, sm. af Olafi Bergsveinssyni í Hvallátrum um 1920 og báturinn Björgvin, sm. af Þorbergi Ólafssyni frá Hallsteinsnesi 1937-38,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.