Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 133
RITDÓMUR 137 eldgosa. Þá gætu áhrif ábúðar á gróðurfar e.t.v. varpað einhverju ljósi á þetta, en Margrét Hallsdóttir jarðfræðingur gerði einmitt slíka rannsókn í Hrafnkelsdal.4 I ritinu er þó ekkert vitnað í niðurstöður hennar varðandi þessa spurningu. Aðrar mögulegar ástæður fyrir eyðingu byggðarinnar, bæði félagslegar og efnahagslegar, eru óáþreifanlegri og þar með er erfið- ara að eiga við þær. Af þeim vitnisburði, sem fyrir hendi er, verður ekki séð að unnt sé að vera neitt vissari um að ástæður fyrir samdrætti byggð- arinnar í Hrafnkelsdal hafi verið félagslegar eins og Sveinbjörn hallast að, en að þær hafi t.d. verið náttúrufarslegs eðlis. Samanburður byggðar á Islandi við örlög byggðarinnar á Grænlandi er athyglisverður, þ.e. að fisk- veiðar, sem ekki var sami aðgangur að á Grænlandi, hafi bjargað byggðinni á Islandi í kreppu landbúnaðarins á 15. öld. Ég velti fyrir mér svipuðum atriðum í hugleiðingum mínum um þróun afdalabyggðarinnar í Skaga- firði.5 Það má hugsa sér að þetta skýri að nokkru þá tímabundnu byggða- eyðingu sem virðist hafa átt sér stað víða á Islandi á 15. öld. Þetta skýrir þó ekki samdráttinn í Hrafnkelsdal og víðar fyrir 1158. Sú staðhæfing að þetta hafi gerst á 10. öld (bls. 95) er óskiljanleg. Allt sem við vitum er að það gerðist einhvern tíma fyrir 1158. Ritið er skrifað á lipru máli og virðist reynt að höfða til áhugamannsins, sem ekkert veit um fornleifafræði (sbr. hugleiðingarnar um hvað fornleifa- fræði og stratigrafía séu). Það er þó að mörgu leyti óaðgengilegt fyrir hann, of margt er óljóst og of mörgu ósvarað, eins og t.d. „vitnisburður fornleifa hefur að mörgu leyti mjög þröng takmörk, og það er mjög bagalegt hvað varðar grafir og legstaði", og af hverju láta heiðnar grafir „einungis óbeint í ljós hið eiginlega landnámsferli" (bls. 94)? Þá má spyrja af hverju annars vegar er talið hæpið að útskýra samdrátt byggðarinnar á 10. öld (?) með snöggri rýrnun landgæða (bls. 95), þegar hins vegar er talið að gosið árið 1477 hafi lagt byggð í auðn í Hrafnkelsdal og víðar (bls. 100). Ósamræmi af þessu tagi og óskýr texti valda því að lesandinn er ekki alltaf viss um hverjar endanlegar niðurstöður höfundar eru. Þar er enska samantektin sýnu markvissari og ýmislegt staðhæft þar sem ekki virðist vera gert í íslenska textanum, eins og t.d. það að tóftir sem liggja lægra yfir sjávarmáli bæði á íslandi og Grænlandi séu eftir bæi, en þær sem liggja hærra eftir sel (bls. 107). Rannsókn sú sem hér um ræðir er mjög nákvæm úttekt á öllum þeim heimildum sem til eru um byggð í Hrafnkelsdal og á Brúardölum. Auk þess að leiða í ljós byggðaleifar sem lítið sem ekkert var vitað um áður, hefur höfundur kallað á endurmat á því áliti sumra fyrri fræðimanna um Hrafnkels sögu að höfundur hennar hafi ekki verið kunnugur staðháttum í dalnum. Það er mikill fengur að þessari útgáfu og hún sýnir einkar vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.