Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 141
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 145 Gróa Finnsdóttir sótti stjórnarfund ARLIS Norden, félags bókavarða, í byrjun nóvember í Kaupmannahöfn. Halldóra Ásgeirsdóttir sótti í júní stjórnarfund í Félagi norrænna for- varða í Stokkhólmi og í framhaldi af honurn 12. ráðstefnu norræna for- varðafélagsins, Konservatorn i Fokus, 10. til 14. júní. Kristín H. Sigurðardóttir tók þátt í námsstefnunni Ruinrestaurering á Borgundarhólmi 9. til 12. apríl og flutti þar erindi. Þá tók hún þátt í og hélt fyrirlestur á 12. ráðstefnu norræna forvarðafélagsins í Stokkhólmi. Þóra Kristjánsdóttir sótti 21. þing norrænna sagnfræðinga í Umeá í Sví- þjóð 15. til 19. júní og hélt þar fyrirlestur um íslenzka kirkjulist á 18. öld. Inga Lára Baldvinsdóttir deildarstjóri sótti ráðstefnu urn varðveizlu ljós- mynda á Biskops Arnö í Svíþjóð 12. til 16. ágúst og kynnti þar íslenzk ljósmyndasöfn. Starfsemi einstakra deilda safnsins Bókasafn. Bókasafnið fékk tölvu á árinu til skráningar bókakostsins. Var lokið endurskráningu tímarita á Norðurlandamálum. Mikið var unnið að eflingu skiptafélaga, sem bókasafnið byggir í reynd aðdrætti sína mest á. Ritauki safnsins var 143 bækur og 5 myndbönd auk ritraða og tímarita, sem flest eru fengin í skiptum fyrir Árbók Fornleifafélagsins. Skiptafélagar eru nú 163 talsins, sem margir senda fleiri tímarit en eitt, og er tímarita- kostur safnsins nú vel á þriðja hundrað. Fé er takmarkað til bókakaupa og er því megináherzla lögð á öflun erlendra bóka og tímarita, sem mörg hver koma ekki í önnur söfn hér á landi. Innlendar bækur væri í reynd æskilegt að eignast í meira mæli, en þær er þó frekar unnt að nálgast á bókasöfnum er með þarf, þótt margar helztu handbækur séu fengnar til safnsins. Skráð útlán urðu 503 á árinu en skammtímanotkun bóka innan safnsins er ekki skráð, sem er eðlilega mikil. Fornleifadeild. Rannsókn stóð yfir á Bessastöðum frá 27. júní til 11. ágúst og grafið undir gólfi bílskúrs vestan við húsagarð en einnig undir gólfum bakhúsa. Var kornið niður á mannvistarleifar, sem örugglega teljast frá landnámsöld. Sigurður Bergsteinsson fornleifafræðingur hafði einkum verkstjórn á staðnum. Að auki voru eftirtaldar minni háttar rannsóknir á vegum safnsins: Rannsakaður var manngerður hellir að Eystri-Gaddstöð- um, beinafundur á Dalvík úr fornum kumlateig, ræsi undir Vífilsstaðavegi, sem reyndist þó ungt, manngerður hellir að Seli í Ásahreppi, kolagröf við Apavatn og beinafundur að Urriðavatni í Fellum. Fram var haldið rannsóknum í Viðey á vegurn Árbæjarsafns og komu í Ijós miklar byggingar frá miðöldum og einnig landnámsöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.