Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 61
ALDURSGREININGAR MEÐ GEISLAKOLl 65 2. Vökvasindurtalning. Benzen (CöHö), sem er vökvi, er búið til úr kol- efni sýnisins og er geislavirknin rnæld í vökvasindurnema. 3. AMS aðferðin, sem er yngst, rnælir ekki geislavirknina, þ.e. hve mörg C-14 atóm ummyndast á rnínútu, heldur er hlutfallslegur fjöldi C-14 kjarna rniðað við C-12 kjarna mældur beint. Hér má aftur nota líkinguna við tunnuna. Fyrri aðferðirnar jafngilda því að styrkur lekans sé mældur, en AMS aðferðin jafngildir því að hæð vatnsborðsins sé rnæld. Hvorttveggja minnkar á sama hátt með tímanum. Þessar þrjár aðferðir geta gefið svipaða nákvæmni, en hver aðferð hefur þó sína kosti og veikleika. AMS er skammstöfun sem stendur fyrir „accel- erator rnass spectrometry". Notaður er flókinn massagreinir sem fær straum orkuríkra kolefnisjóna frá hraðli og er þar rnælt hlutfallið rnilli fjölda C-14 og C-12 atóma. Þessi tæki kosta urn 180 milljónir króna og allstóran sal þarf fyrir þau, um 200 m2. Meginkostur AMS aðferðarinnar er að hún er mjög afkastamikil og mælisýnin eru rnjög lítil, um eitt milli- gramrn. Nýjustu AMS tækin, sem er reyndar enn verið að smíða, eiga að geta aldursgreint um 5000 sýni á ári. Geislamælingakerfi sem getur rnælt urn 800 sýni á ári kostar um 3,5 milljónir króna. Rannsóknastofan þarf alls urn 50 m2. Þrátt fyrir meiri af- kastagetu AMS tækjanna verður aldursgreiningin urn tvöfalt dýrari en þeg- ar geislamæling er gerð, og er þá rniðað við 60 til 80 ára mælióvissu, sem algengust er í aldursgreiningum (Páll Theodórsson, 1990). Eigi að ná meiri nákvæmni verður kostnaðarmunurinn enn meiri. I fornleifafræði kernur því vart til greina að beita AMS aðferðinni nema þegar sýnastærðin er takmörkuð. Hins vegar er oft nauðsynlegt að geta mælt nrjög lítil sýni og er þessi aðferð því afar mikilvæg viðbót við eldri aðferðirnar. Sigfús J. Johnsen og Árný E. Sveinbjörnsdóttir hafa kornið upp aðstöðu við Raunvísindastofnun Háskólans til að búa til grafítsýni til aldursgrein- ingar, en sjálf mælingin er gerð í Árósurn. Þau hafa mælt fjölmörg jarð- fræðileg sýni með þessari aðferð. íslensk fornleifafræði á vafalítið eftir að njóta góðs af þessari aðstöðu á Raunvísindastofnun, því þar verður vafa- lítið þörf fyrir slíkar mælingar eins og rætt verður urn síðar. 5. Kvörðunarferill C-14 aldursgreininga Þegar Libby lagði grundvöll að hinni nýju tímatalsaðferð á árunum 1949-51 kannaði hann vandlega tvær meginforsendur hennar: 1) að C-14 styrkur kolefnis í nýmynduðum lifandi vef sé ávallt hinn sami, hver sem plantan er og lrvar á jörðu sem hún vex, 2) að styrkur geislakols í andrúmsloftinu hafi verið stöðugur í þúsundir ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.