Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 65
ALDURSGREININGAR MEÐ GEISLAKOLI 69 að það tekur langan tíma að fá 10 þúsund púlsa (80 ára óvissa), hvað þá 40 þúsund púlsa (40 ára óvissa). Aukin nákvæmni er því dýrkeypt í mæli- tíma og mæliafköstum. Þetta takmarkar nákvæmnina og er algengast að hún sé 50-70 ár. Sé stofan vel búin tækjum sem leyfa langan talningartíma og ítrustu vandvirkni er beitt, er mögulegt að minnka óvissuna, að minnsta kosti niður í 25-30 ár í almennum aldursgreiningum. 6.2. Stöðlunarskekkja Við aldursgreiningu er C-14 geislavirkni sýnis og staðals borin saman eins og þegar hefur verið getið. Ef þessi samanburður er ekki réttur af einhverjum ástæðum, óþekkta sýnið t.d. ekki mælt við nákvæmlega sömu skilyrði og staðallinn, veldur það kerfisbundinni skekkju, öll sýni viðkom- andi stofu gefa þá ýmist of háan eða of lágan aldur. Fyrrgreindar sarnan- burðarmælingar hafa sýnt að kerfisbundnar skekkjur eru algengar. 6.3. Ónóg hreinsun sýnis Auk þeirra lífrænu efna, sem vænst er að geti sýnt aldurinn, eru í öllum fornleifasýnum ýmis önnur efni sem geta valdið skekkju í aldursgreining- unni. Forhreinsun sýnanna er því mikilvægt skref. Olífræn efni hafa engin áhrif nema karbónöt, sem auðvelt er að fjarlægja með sýruþvotti. Ovið- komandi lífræn efni hafa getað borist í sýnið, t.d. með vatni úr efri jarð- lögum, og rætur plantna geta teygt sig djúpt niður í jarðveginn. Þessi efni þarf að skilja frá plöntu- og dýraleifunum sem á að aldursgreina. Með vaxandi reynslu hefur tekist að ná góðum árangri í hreinsun sýna en meng- unarhætta er oft nokkur. Þegar mikið liggur við eru ákveðin lífræn efna- sambönd stundum dregin úr sýninu með efnafræðilegum aðferðum til að draga sem mest úr mengunarhættu. Endanleg mælisýni eru þá oftast svo lítil að þau verður að mæla með AMS aðferðinni. 6.4. Eiginaldur mælisýnis C-14 greiningin sýnir hve langt er liðið frá vaxtartíma þeirra plöntuleifa sem teknar eru til aldursgreiningar. Engan veginn er þó víst að vaxtartím- inn hafi verið samtíma því tímaskeiði sem fornleifafræðingurinn vill aldur- setja. Langur tími kann t.d. að hafa liðið frá því tré óx þar til það hafnaði í jarðlaginu. Viðarkol geta verið af tré sem óx áratugum, jafnvel öldum, áður en viðurinn var notaður sem eldsneyti. Þessi eiginaldur veldur oft mikilli óvissu í aldursgreiningu íslenskra fornleifa þar sem rekaviður var algengt eldsneyti. Sama gildir um mó. Bein manna og dýra hafa óverulegan eiginaldur og er því athyglisvert hve lítið hefur verið aldursgreint af beinum. Þetta kann að stafa af því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.