Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 68
72 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS getur Raunvísindastofnun Háskólans valið milli tveggja nærri jafnálitlegra kerfa til C-14 aldursgreininga. Smíðaverð kerfanna verður trúlega svipað og einnig mæliafköst og nákvæmni. Einfaldleiki tækja og vinna við sýna- gerð mun því ráða hvort mælikerfið verður valið. 9. íslensk aldursgreiningastofa Mikil vinna hefur verið lögð í C-14 aldursgreiningar á íslenskum forn- leifum á liðnum árum. Niðurstöður alþjóðlegra samanburðarmælinga kasta nú skugga efasemda yfir þessar niðurstöður og ýmsir aðrir þættir auka enn við efasemdirnar. En aldursgreiningarnar geta verið mun ná- kvæmari en nú gerist almennt, og fyrst þá geta þær fært íslenskri fornleifa- fræði traust tímatal. Hér er um vandasamt og umfangsmikið verkefni að ræða sem erlendar stofur munu vart vilja né geta leyst af hendi fyrir okkur. Möguleikar C-14 tækninnar verða vart fullnýttir nema með vel búinni ald- ursgreiningastofu á Islandi. Ég vil nú ræða helstu kosti sem slík stofa mun bjóða upp á. Stefnt er að því að ná meiri nákvæmni í aldursgreiningunni en almennt fæst nú. Með skipulegu starfi verður mögulegt að draga verulega úr þeim óvissu- og skekkjuþáttum sem rætt var um í 5. kafla: 1. Ovissu vegna líkindabundinnar dreifingar verður komið niður í 30 ár, jafnvel 25 ár þegar mikið liggur við, með því að telja sýnin nægilega lengi. 2. Með ströngu, reglubundnu gæðaeftirliti verður tryggt að mæliskekkju sé haldið innan settra marka. 3. Með vaxandi reynslu í að velja og hreinsa sýni má draga úr skekkju frá mengun. Lítil, vandasöm sýni verða send til AMS greininga. 4. Ahrif úthafs verða könnuð ítarlega og skekkja af þessum völdum í aldri leiðrétt ef þess gerist þörf. 5. Ahrif kolsýruuppstreymis á eldfjalla- og hverasvæðum verða könnuð vandlega. 6. Dregið verður úr vanda vegna eiginaldurs sýna með því að reyna að velja sýni með lágan eiginaldur (t.d. bein) og að mæla nokkur sýni úr hverju jarðlagi, helst af mismunandi tegundum. Reynsla erlendis sýnir að náin samvinna milli fornleifafræðinga og sér- fræðinga sem sjá um C-14 mælingarnar er afar mikilvæg, báðir aðilar þurfa að þekkja vel til verksviðs hins. Nákvæm mæling skilar ekki fullum árangri nema með sömu vandvirkni og þekkingu í sýnatöku og í C-14 mælingu. Fram til þessa hefur jafnan langur tími liðið frá því sýni hefur verið tekið þar til niðurstaða aldursgreiningar hefur borist. Þessi tími mun styttast verulega með íslenskri stofu. Þegar mikið liggur við munu fornleifafræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.