Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 35
UM ROKKA
39
32. Baines, bls. 85 og 86, 33. mynd (P/nfe); sbr. Hoffmann
(1991), bls. 76; og Warburg (1976), bls. 111, 78. mynd.
Skýringarmynd II.
Snælduumbúnitigur á spunarokki.
Úr Grierson, bls. 18.
33. Baines, bls. 84-85; sbr. Hoffmann (1991), bls. 76.
34. Baines, bls. 87, 31. mynd (Plate). Emile Meijer, Treasures from the Rijksmuseum Amsterdam
(Amsterdam, 1985), bls. 41: konumynd, málverk eftir Maerten van Heemskerk, um 1530. Sigurd
Erixon, „Redskapsstudier fran Gustaf Adolfs utstállningen," Fataburen (Stockholm, 1933), bls.
260, 8. mynd: mynd máluð á gler varðveitt í Svíþjóð, með ártalinu 1632; og bls. 261, 9.
mynd: málverk eftir flæmskan 17. aldar rnálara, David Teniers (óvíst hvort heldur eldri,
1582-1649, eða yngri, 1610-1690). Báðar myndirnar eru af konum sem spinna á handknúna
spunarokka. Dalgaard, bls. 58, mynd t.v., spónlögð mynd af handknúnum spunarokki;
myndin var gerð fyrir gildi rennismiða í Kaupmannahöfn 1658.
35. Dalgaard, bls. 57, neðri mynd, fótstiginn spunarokkur með hliðarhjóli á innsigli renni-
smiðagildisins í Kaupmannahöfn; á því er ártalið 1653, stofnár gildisins, en ekki er víst
að innsiglið sé svo gamalt, sjá Hoffmann (1991), bls. 76. Áður hefur verið álitið að þýskur
rnaður að nafni Johan Júrgen, frá Wolfenbúttel í Braunschweig, hefði fundið upp fótstigið
1536, en það er ágiskun ein, sjá loc. cit.
36. Erixon, bls. 263,10. mynd, spunarokkur með ártalinu 1733 í Nordiska Museet í Stokkhólmi;
og Hoffmann (1991), bls. 77, 87. mynd, norskur spunarokkur með ártalinu 1778. - Á
dönsku er rokkur með skásettum palli nefndur skrdbænket rok, skrdbrystet rok, rok med skrd
brystplade eða vrinsker, sjá Frants Olsen, Spinderokkene (1. útg. 1916; Kobenhavn, 1975), bls.
22; Dalgaard, bls. 60; og Warburg (1976), bls. 116 og 118, 83. og 86. mynd.
37. Sjá t. d. Erixon, bls. 265, 11. mynd (sænskur spunarokkur frá 19. öld); Dalgaard, bls. 60,
mynd t. h., og Warburg (1976), bls. 116,83. mynd (danskir spunarokkar frá 1861 og 1864);
Leadbeater, bls. 13, texti með mynd t. v. (Finnskur rokkur); Bob & Kittie Markus, Hand-
spinnen (Ravensburg, 1974), bls. 21, 8. mynd; og Hebridean Spinning Wheel, í auglýsinga-
bæklingi frá skoskri rokkasmiðju, Haldane & Co. Ltd., um 1970.
38. Hoffmann (1991), bls. 89; og Dalgaard, mynd bls. 59: málverk eftir hollenska málarann
Thomas Wijc (1616-1677) af konu að spinna á standrokk.
39. Dalgaard, bls. 59; Erixon, bls. 268. Sjá einnig Hoffmann (1991), bls. 89-92.
40. Á dönsku skammel, sbr. Olsen, mynd með skýringum á bls. 63.
41. Sbr. Matthías Þórðarson, Þjóðmenjasafn íslands. Leiðarvísir (Reykjavík, 1914), bls. 70. Á
dönsku brystpiade, sbr. Olsen, mynd með skýringum á bls. 63.
42. í svari við spumingaskrá Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Islands, Þjóðháttaskráning Þjóð-
minjasafnsins, XIV. Ull og tóvinna, II, nefnir heimildamiaður, ÞÞ 1258, f. 1880, uppstandara
á rokk með hliðarhjóli jafnframt stólpa og notar orðið framstólpar um þá að framanverðu,
sbr. infra, 120. tilvitnun. Á dönsku nefnast þeir understandere, en uppstandarar, stólparnir
að aftanverðu, arme, sbr. Olsen, mynd á bls. 63. Þar eru framstólparnir tveir, og svo er
einnig á öðrum dönskum rokki af þessari gerð sem höfundi er tiltæk mynd af, sjá Dalgaard,
bls. 62. Eins er á norskum rokki frá 1827, sjá Hoffmann (1991), bls. 81, 96. mynd, sbr. infra,
17. mynd og 152. tilvitnun, en á tveimur öðrum norskum rokkum, nýlegum, eru þrír
framstólpar á öðrum og neðri pallurinn þá bogadreginn fremst, en á hinum fjórir, sjá ibid.,
bls. 86,105. mynd; og Warburg (1976), bls. 118, 85. mynd, sbr. infra, 16., 18. og 19. mynd.