Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 36
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 43. Hoffmann (1991), bls. 81; sjá einnig bls. 213, 78. tilvitnun, þar sem vitnað er í Dalgaard, bls. 57 og 62; sjá myndir þar og myndatexta. Sjá ennfremur Olsen, bls. 22-23. Erixon, bls. 270, virðist þó hafa talið að þessi gerð rokka hafi átt upptök sín í Vestur-Evrópu; rokkarnir náðu ekki útbreiðslu í sveitum Svíþjóðar. Þótt einkennilegt megi virðast finnst orðið skamlerok ekki í Verner Dahlerup, Ordbog over det danske sprog. 19. bind. Sjagger-skæppevis (Kobenhavn, 1940). 44. Hoffmann (1991), bls. 81. 45. Ibid., bls. 81, 96. mynd (1827). 46. Leadbeater, mynd á bls. 31 t. h.: Traditional Scandinavian-style wheel; sjá einnig Hoffmann (1991), bls. 81, sem vitnar til Grierson, bls. 22. 47. Stefán Ólafsson, II, bls. 21: úr „Státsmeyjarkvæði." (Þýðing úr dönsku.) 48. Jón Jakobsson, „Skúli Magnússon," Merkir íslendingar. Ævisögur og minningar, V (Reykja- vík, 1951), bls. 47, neðanmáls; og Þorkell Jóhannesson, „Skúli Magnússon og Nýju inn- réttingarnar," Andvari. Tímarit hins íslenzka þjóðvinafélags (Reykjavík, 1952), bls. 38. 49. Bogi Benediktsson, Sýslumannaæfir, I (Reykjavík, 1881-1884), bls. 594; og Jón Espólín, íslands Árbækur í sögu=formi, VIII (Kaupmannahöfn, 1829), bls. 81. 50. Lbs. 446, 4to: „Anmærkninger giort over Islands Indbýggeres Fattige og Forarmede Til- stand nu for Tiden," ... [um 1736-1737], án blst., undirskrifað: „Mathis Iochimsson Va- gel." Sbr. Þorvaldur Thoroddsen, Landfræðisaga íslands, II (Kaupmannahöfn, 1898), bls. 236-241 (þar skrifaður Mattías Jochumsson Vagel; og Þorkell Jóhannesson, Saga íslendinga, VI (Reykjavík, 1943), bls. 469 (þar skrifaður Matthías Jochumson Vagel): „í ritgerð þessari vekur Vagel fyrstur manna máls á nauðsyn þess, að ullariðnaður landsmanna verði end- urbættur og verksmiðja stofnuð í landinu í því skyni,"... 51. Lbs. 446, 4to, án blst.; sbr. S[kúli] M[agnússon], „Fyrsti Vidbætir til Sveita=Bóndans," Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, V (Kaupmannahöfn, 1785), bls. 158; og Þorkell Jóhannesson (1952), bls. 38. 52. Lbs. 446, 4to, án blst. 53. [Jón Árnason], Nucleus Latinitatis (Hafniæ, 1738), dk. 153. 54. AM 433 fol. Sjá Elsa E. Guðjónsson, „A Sprang Embroidered Altar Frontal from Iceland," í Mechthild Flury-Lemberg og Karen Stolleis (útg.), Documenta Textilia. Festschrift fiir Sigrid Muller-Christensen (Múnchen, 1981), bls. 74 og 108. og 109. tilvitnun. 55. Af seðli í seðlasafni Orðabókar Háskóla íslands: ... qvi in uno stans pede, rotam in medio habens. non potest tam cito opus nendi in eo perfici ac in iis communioribus qvi rotam ad latus habent. Höfundur þakkar Jakobi Benediktssyni fyrir þýðingu á latneska textanum í mars 1992. 56. Sjá Elsa E. Guðjónsson (1981), bls. 76 og 113. tilvitnun. 57. Biorn Haldorsen [Björn Halldórsson], Lexicon Islandico- Latino-Danicum, I-II (Havniæ, 1814), 11, bls. 212 og 323. 58. S[kúli] Mtagnússon] (1785), bls. 159; Magnús Ketilsson, Stiftamtmenn og amtmenn á íslandi 1750 til 1800 (Reykjavík, 1948), bls. 62; og Jón Jakobsson, bls. 47; sbr. Þorkell Jóhannesson (1943), bls. 471. Dóttir Ritter er nefnd í [Þórarinn Sveinsson], „Um Magnús amtmann Gíslason, Ólaf stiptamtmann o. fh," íslenzkir sagnaþxttir (Reykjavík, 1901), bls. 6, þar segir ennfremur: ... „kenndi hann [Ritter] mönnum og fór einn þeirra, er hét Jóhannes strax til sinna átthaga; hann var úr Múlasýslu, og fékk dóttur meistarans; hann setti sig þar niður; eg trúi hann yrði ekki langlífur; hún dó þegar austur kom." (Sjá einnig „Æfisögubrot Sveins Þórðarsonar," Blanda. Fróðleikur gamall og nýr, II. Sögurit, XVII (Reykjavxk, 1921-1923), bls. 297.) Barbara er sögð stjúpdóttir Ritter í IMagnús Gíslason], „Fylgiskjöl B. Skýrsla Magnúsar Iögm. Gislasonar til meðstjórnenda sinna, sýslum. Brynj- ólfs Sigurðssonar og Þorsteins Magnússonar, um vefsmiðjuna á Leirá (1751)," í Jón Jónsson, Skúli Magnússon landfógeti 1711-1911 (Reykjavík, 1911), bls. 334; skýrsla Magnúsar er prentuð eftir Lbs. 20, fol., bls. 102.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.