Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 139
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ
143
Þjóðminjasafnið stóð fyrir jóladagskrn. Jólasveinarnir komu í heimsókn. Ljósm.: Þjms.
gef. Kristinn Jónsson, Skarði, fatnaður ýmis, sumt viðhafnarföt, gef. Auður
Laxness, Gljúfrasteini, útskorinn engill af Möðruvallakirkju í Hörgárdal,
Ford Zephyr Zodiac bifreið frá 1955, gef. Sigurður Pétur Björnsson, Húsa-
vík, frímerkjasafn, sérsafn merkja með Kristjáni konungi IX., gef. Helgi
Gunnlaugsson, R.
Aðrir gefendur safngripa eru þessir: Margrét Tómasdóttir, R., Inga Þórð-
ardóttir, R., Bergþóra Guðjónsdóttir, Akran., Böðvar Guðmundsson, Sel-
fossi, Rannveig Sigríður Sigurðardóttir, Kópav., Bjarni Einarsson frá Túni,
R., Helga Þórarinsdóttir, R., Kirkjubæjarkirkja í Hróarstungu, Skálholts-
kirkja, Ólöf Friðjónsdóttir, Leirárgörðum, Bjargey Kristjánsdóttir, Blöndu-
ósi, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Patreksf., Valgerður Guðmundsdóttir,
Hellatúni, Karla Kristjánsdóttir, R., Þórarinn Björnsson, R., Skjalasafn
Landsbanka Islands, Benedikt Guðlaugsson frá Víðigerði, Reykholtsdal,
Björn G. Björnsson, R., Óskar Alfreðsson, Útkoti, Valdimar Sörensen Seldal,
Kópav., Prjónastofan Iðunn, Seltjn., Ingimundur Benediktsson, R., Njarð-
víkurkirkja, Rósa Guðmundsdóttir, Ásgerðarstöðum, Hulda Björg Krist-
jánsdóttir, Víðivöllum, Karl Maack, R., Valgerður Tryggvadóttir, R., Helgi