Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 135
ÞÓR MAGNÚSSON SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ OG ÞJÓÐMINJAVÖRZLUNA 1991 Starfslið Lilja Arnadóttir deildarstjóri húsverndardeildar var skipuð í stöðu safn- stjóra til fimm ára og tók við stöðunni 19. apríl. í stað hennar var Júlíana Gottskálksdóttir listfræðingur og arkitekt skipuð deildarstjóri húsverndar- deildar frá 1. október. Inga Lára Baldvinsdóttir BA hons og cand. mag. tók við starfi deildar- stjóra myndadeildar frá 1. janúar af Halldóri J. Jónssyni, svo sem getið var í síðustu skýrslu. Halldór var þó áfram lausráðinn í hlutastarfi við mynda- deild. Kristinn Magnússon, sem verið hefur fjármálastjóri safnsins frá árinu 1988, lét af því starfi og tók við deildarstjórastarfi við Nesstofusafn. Við starfi hans tók Ólöf Þórarinsdóttir viðskiptafræðingur en aðeins um tveggja mánaða skeið, því að Guðrún Fjóla Gránz viðskiptafræðingur tók síðan við starfinu 6. nóvember. Gróa Finnsdóttir bókavörður var í barnsburðarleyfi fyrri hluta ársins og gegndi Erla Halldórsdóttir mannfræðingur starfi hennar á meðan. Anne Cotterill, er verið hefur fulltrúi á skrifstofu frá 1990, fékk ársleyfi frá ársbyrjun 1991 og tók Iris Rán Þorleifsdóttir við starfi hennar á meðan frá 9. desember. Bryndís Sverrisdóttir var áfram í leyfi úr starfi safnkennara. Þóra Magn- úsdóttir kenndi í hennar stað á vormisseri og henni til aðstoðar var Guðrún Haraldsdóttir sem var síðan ásamt Berglaugu Skúladóttur sett í starfið frá 1. september um eins árs skeið, í hálft starf hvor. Frosti F. Jóhannsson, sem var á launaskrá safnsins sem ritstjóri Islenskrar þjóðmenningar, og sagt var frá í síðustu skýrslu, sagði því starfi lausu frá 1. október, þar sem hlé verður augljóslega á útgáfu ritsins vegna fjárhags- erfiðleika. Var ekki ráðið í starfið á ný að sinni. Arni B. Guðmundsson tók við húsvarðarstarfi 1. janúar, svo sem einnig var getið í síðustu skýrslu að til stæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.