Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 67
ALDURSGREININGAR MEÐ GEISLAKOLI 71 um eðlisfræðirannsóknir við Háskóla íslands. Hann heimsótti rannsókna- stofu Libbys í Chicago (Libby var þá reyndar hættur þar) 1955 og nokkru síðar aldursgreiningastofuna í Kaupmannahöfn. Þegar Eðlisfræðistofnun Háskólans var sett á laggirnar 1958 hafði hin unga og fjárvana stofnun ekki bolmagn til að ráðast í svo metnaðarfullt verkefni, það var geymt en ekki gleyrnt. Með miklum framförum í rafeindatækni á síðari árum, ýmsum endurbótum í geislamælingum og í gerð mælisýna, hefur þetta verkefni jafnt og þétt orðið viðráðanlegra. Þegar aldursgreiningar á íslenskum fornleifum sýndu að C-14 aðferðin mundi vart nýtast fornleifarannsóknum okkar sem skyldi nema mögulegt yrði að auka nákvæmnina og mæla mun fleiri sýni en áður, tók ég að skoða vandlega möguleika á að bæta C-14 mælitæknina með því að einfalda nem- ana og nýta tækni sem ég hafði þróað í samvinnu við Forskningscenter Riso í Danmörku. Hún byggðist á því að fjölga geislanemum við mælingar á veikum sýnum sem þarf að telja lengi. I þessurn nýju kerfum voru 4-8 mælinemar í hnapp í stað kerfis með aðeins einum eða tveimur mælinem- um, en nýjungar í rafeiirdatækni höfðu einfaldað mjög slíka lausn. Ég vildi nú hanna kerfi til aldursgreininga sem byggðist á sömu grunn- hugmynd og ná þannig auknurn mæliafköstum og meiri nákvæmni. Þess- ari hugmynd er lýst í skýrslu frá Raunvísindastofnun Háskólans (Páll Theodórsson, 1985) og með styrk frá Vísindasjóði var ráðist í verkefnið árið 1985. Nokkru síðar, þegar líklegt var talið að þróunin gæti leitt til mæli- kerfa sem rnætti selja erlendum rannsóknastofum, veitti Rannsóknasjóður Rannsóknaráðs ríkisins styrk til verkefnisins og var umfang þess þá aukið. Var nú tekið að kanna möguleika á að endurbæta bæði vökvasindur- og gaskerfi. Ungur eðlisfræðingur, Sigurður A. Einarsson, var ráðinn til að vinna að verkefninu og hefur hann unnið að þróun vökvasindurkerfa, en ég að gaskerfunum. Vinna Sigurðar hefur nú skilað árangri sem hefur farið fram úr vonum okkar og er nú vökvasindurkerfi, sem nefnist Kvartett, fullhannað og er útflutningur þegar hafinn. Með Kvartett hefur orðið bylting í vökvasind- urtækni C-14 aldursgreininga, því þetta kerfi er einfalt og afkastamikið. Mikilvægur hluti af þróun bæði vökvasindurkerfisins og væntanlegs gaskerfis hefur verið rannsókn mín á grunntölu geislamælingakerfa. Hún byggist bæði á eigin mælingum og ítarlegri samantekt, úrvinnslu og ný- túlkun á ýmsurn eldri rannsóknum. Á grundvelli þessarar vinnu hef ég nú lagt fram tillögu um nýtt gasteljarakerfi sem verður mun einfaldara en eldri kerfi og væntanlega allnokkru betra. Það verður væntanlega prófað síðar á þessu ári og ef það skilar þeim árangri sem vænst er verður þar um svipaða framför að ræða og í vökvasindurkerfi Sigurðar. Gangi þetta fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.