Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 38
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Reyciavicensia (Reykjavík, 1977) bls. 264; og Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, IV (Kaup- mannahöfn, 1784), bls. 310. 83. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 269. 84. Jónas Jónasson (1934), bls. 103-104, 1. neðanmálsgrein, þar vitnað til (Llfr. III, 286). Svo til samtíma heimild, greinir frá því að rokkar hafi þá nærfellt hvergi verið til eða notaðir, sjá Olaus Olavius [Ólafur Ólafsson], Oeconomisk Reise igiennem de nordvestlige, nordlige, og nordostlige Kanter aflsland, I-II (Kiobenhavn, 1780), II, bls. 633; sbr. Jónas Jónasson (1934), bls. 103,1. neðanmálsgrein. 85. SJkúIi] M[agnússon] (1785), bls. 288; einnig var útbýtt 40 „horvindum," þ. e. hesputrjám, og hegldum hör og hörundankembu til spuna. Sjá einnig Hoffmann (1991), bls. 90 og 213, 82. tilvitnun: „Lovsamling for Island 5, 28/5 1785. Rentekammerskrivelse ang. opp- muntring til garnspinning: '80-83 Standrokke og 40 Knækhasper uddeles gratis - især til Hor- og Blaargarnspind.'" 86. [Bjöm Halldórsson], „Ambjörg æruprýdd dándiskvinna á Vestfjordum Islands ..." Bún- adar=Rit Sudur=Amtsins Húss= og Bú=stjórnar Fjelags, I, 2 (Videyjar Klaustri, 1843), bls. 66. 87. Þjskjs. [Þjóðskjalasafn Islands], K 11,1, A 2. Kirknasafn, Suður-Múlaþing. Skjalasafn pró- fastanna. Vísitasíubók 1751-1785, bls. 240. 88. IÆ, III, bls. 490-491; séra Nikulás var sonur Magnúsar Guðmundssonar, spítalahaldara að Klausturhólum og í Kaldaðarnesi. 89. Frá þessu segir í J. Erichsen [Jón Eiríksson], „Forberedelse," í Olavius, I, bls. CXXXl- CXXXII. 90. Sbr. supra, bls. 21 og 60. tilvitnun. 91. Sbr. ÍÆ, III, bls. 157. 92. S[kúli] M[agnússon], „Sveita=Bóndi," Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Feiags, IV (Kaup- mannahöfn, 1784), bls. 154, í kafla með fyrirsögninni „Garnspuni til Toy= og smal=Fabriku eda til klæda vefnadar." 93. Ibid., bls. 151. Þetta rit Skúla heitir fullu nafni Stutt Agrip Um Islendskan Garn=Spuna, Hvert Reynsla og Idiusemi vildu lagfæra og Vidauka [Kaupmannahöfn], [1754]), sbr. Jón Jónsson, bls. 313; og Halldór Hermannsson, Catalogue ofthe Icelandic Coliection Bequeathed by Wiilard Fiske (Ithaca, 1914), bls. 384. 94. Skúli Magnússon ([1754]), bls. 2v, skv. seðli í seðlasafni Orðabókar Háskóla íslands: „verdur spunnid xxx 6 Hespur dagliga, a Skot-Rock." Höfundur hefur ekki haft aðgang að texta rits Skúla um garnspuna nú við samningu þessarar ritgerðar. 95. „Om det islandske Garn=Spinderie," í Carl Pontoppidan, Samlinger Til Handels Magazin for Island, II (Kiöbenhavn, 1788), bls. 119-120. Segir þar að kersey-, tviffel-, pak-, pyk- og kambgarn megi allt spinna á halasnældu, Haand=Teen. Þó sé fljótlegra að spinna á spuna- rokk, Spinderok, sem hér beri að skilja sem smárokk, smaae Rok [som her forstaaes smaae Rok], og enn betra og fljótlegra sé að spinna allt nema kambgarn, Kemb=Garn, á skotrokk, Skot=Rok. Þó segir jafnframt að skotrokkspuni mundi hafa í för með sér meiri kostnað, þar eð til þess þyrfti meira húsrými og fleiri áhöld. 96. Elsa E. Guðjónsson, „Fjórar myndir af íslenska vefstaðnum," Arbókhins (slenzka fornleifa- félags 1977 (Reykjavík, 1978), bls. 125. 97. Olavius, II, bls. 633: ... „at man bruger Haandtene, i Stedet for Rokke, om ikke pan nlle, saa dog paa de fleste Steder i Landet." 98. Kristmundur Bjarnason, Þorsteinn d Skipalóni. Þættir úr norðlenzkri sögu (Akureyri, 1961), bls. 65. 99. lbid., bls. 65-66; Gamall danskur rokkur var skráður 1769 í dánarbúi Ara prests Þor- leifssonar að Tjörn í Svarfaðardal; tekið er fram að hann hafi verið venslamaður Skúla Magnússonar. 100. Sbr. ÍÆ, III, bls. 161-162. 101. Sbr. ÍÆ, IV, bls. 291.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.