Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 38
42
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Reyciavicensia (Reykjavík, 1977) bls. 264; og Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, IV (Kaup-
mannahöfn, 1784), bls. 310.
83. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 269.
84. Jónas Jónasson (1934), bls. 103-104, 1. neðanmálsgrein, þar vitnað til (Llfr. III, 286). Svo
til samtíma heimild, greinir frá því að rokkar hafi þá nærfellt hvergi verið til eða notaðir,
sjá Olaus Olavius [Ólafur Ólafsson], Oeconomisk Reise igiennem de nordvestlige, nordlige, og
nordostlige Kanter aflsland, I-II (Kiobenhavn, 1780), II, bls. 633; sbr. Jónas Jónasson (1934),
bls. 103,1. neðanmálsgrein.
85. SJkúIi] M[agnússon] (1785), bls. 288; einnig var útbýtt 40 „horvindum," þ. e. hesputrjám,
og hegldum hör og hörundankembu til spuna. Sjá einnig Hoffmann (1991), bls. 90 og
213, 82. tilvitnun: „Lovsamling for Island 5, 28/5 1785. Rentekammerskrivelse ang. opp-
muntring til garnspinning: '80-83 Standrokke og 40 Knækhasper uddeles gratis - især til
Hor- og Blaargarnspind.'"
86. [Bjöm Halldórsson], „Ambjörg æruprýdd dándiskvinna á Vestfjordum Islands ..." Bún-
adar=Rit Sudur=Amtsins Húss= og Bú=stjórnar Fjelags, I, 2 (Videyjar Klaustri, 1843), bls. 66.
87. Þjskjs. [Þjóðskjalasafn Islands], K 11,1, A 2. Kirknasafn, Suður-Múlaþing. Skjalasafn pró-
fastanna. Vísitasíubók 1751-1785, bls. 240.
88. IÆ, III, bls. 490-491; séra Nikulás var sonur Magnúsar Guðmundssonar, spítalahaldara
að Klausturhólum og í Kaldaðarnesi.
89. Frá þessu segir í J. Erichsen [Jón Eiríksson], „Forberedelse," í Olavius, I, bls. CXXXl-
CXXXII.
90. Sbr. supra, bls. 21 og 60. tilvitnun.
91. Sbr. ÍÆ, III, bls. 157.
92. S[kúli] M[agnússon], „Sveita=Bóndi," Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Feiags, IV (Kaup-
mannahöfn, 1784), bls. 154, í kafla með fyrirsögninni „Garnspuni til Toy= og smal=Fabriku
eda til klæda vefnadar."
93. Ibid., bls. 151. Þetta rit Skúla heitir fullu nafni Stutt Agrip Um Islendskan Garn=Spuna, Hvert
Reynsla og Idiusemi vildu lagfæra og Vidauka [Kaupmannahöfn], [1754]), sbr. Jón Jónsson,
bls. 313; og Halldór Hermannsson, Catalogue ofthe Icelandic Coliection Bequeathed by Wiilard
Fiske (Ithaca, 1914), bls. 384.
94. Skúli Magnússon ([1754]), bls. 2v, skv. seðli í seðlasafni Orðabókar Háskóla íslands:
„verdur spunnid xxx 6 Hespur dagliga, a Skot-Rock." Höfundur hefur ekki haft aðgang
að texta rits Skúla um garnspuna nú við samningu þessarar ritgerðar.
95. „Om det islandske Garn=Spinderie," í Carl Pontoppidan, Samlinger Til Handels Magazin
for Island, II (Kiöbenhavn, 1788), bls. 119-120. Segir þar að kersey-, tviffel-, pak-, pyk- og
kambgarn megi allt spinna á halasnældu, Haand=Teen. Þó sé fljótlegra að spinna á spuna-
rokk, Spinderok, sem hér beri að skilja sem smárokk, smaae Rok [som her forstaaes smaae
Rok], og enn betra og fljótlegra sé að spinna allt nema kambgarn, Kemb=Garn, á skotrokk,
Skot=Rok. Þó segir jafnframt að skotrokkspuni mundi hafa í för með sér meiri kostnað,
þar eð til þess þyrfti meira húsrými og fleiri áhöld.
96. Elsa E. Guðjónsson, „Fjórar myndir af íslenska vefstaðnum," Arbókhins (slenzka fornleifa-
félags 1977 (Reykjavík, 1978), bls. 125.
97. Olavius, II, bls. 633: ... „at man bruger Haandtene, i Stedet for Rokke, om ikke pan nlle, saa dog
paa de fleste Steder i Landet."
98. Kristmundur Bjarnason, Þorsteinn d Skipalóni. Þættir úr norðlenzkri sögu (Akureyri, 1961),
bls. 65.
99. lbid., bls. 65-66; Gamall danskur rokkur var skráður 1769 í dánarbúi Ara prests Þor-
leifssonar að Tjörn í Svarfaðardal; tekið er fram að hann hafi verið venslamaður Skúla
Magnússonar.
100. Sbr. ÍÆ, III, bls. 161-162.
101. Sbr. ÍÆ, IV, bls. 291.