Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 47

Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 47
205 LÖGRJETTA 206 TÁveðja víð 50 ára afmeelí ‘Hólashóla, 24. júní 1952 Sftir /fma ©. Sylands Við, sem alla æfi áttum eina vona leið heim til æsku og ættarstöðva, yfir sundin breið. Við, sem fjærst í víðsjá drauma vissum engin laun betri en fjarlæg bernskuvjein bakvið hverja raun. Okkur reynis^ ljúft að líta langt um fold og sæ — þegar vor og hilling heillar — heim að föðurbæ. Þegar engum óravegum eirir síbjört nótt, glæstum vonum gjarna er tjaldað, gull í tímann sótt. Þín skal mest og fegurst framtíð flestum heillum studd. Hjer skal enn af æskumóði auðnugata rudd. Óðalstrú mun ástum vígja öli hin fornu ból. Altaf skagfirsk gleði og gifta gróa um Hólastól. Iiólasveinar heilum óskum hylla hinn forna stað. Þakka hið liðna, ljettum huga leika minnum að. Eftir hálfrar aldar gengi eygja stærri mið, leggja, í frama vilja og vonum, vexti og þroska lið. Skagfirðingur „heim að Hólum liugsar hvar sem fer. Öllu hærra á lengstu leiðum löngum „f j ö r ð i n n“ ber, vafinn sæmd og sagnaljóma, signdur geislarún, undrastorð frá ysta skeri inn að jökul-brún. Ríki starfsins rausn og snilli, rísi þorp og sveit. Dafni um fold og föðurbygðir frelsi í hverjum reit. Trúar hendur ætíð yrki áa og feðra svörð, verndi heill og guðagæfa gamla Skagafjörð. sem um væri að ræða kennara eða pilta. Þetta varð að fara leynt, og fór það líka. Þeir, sem fengnir voru til að skrifa Ár- bækurnar, voru látnir lofa því hátíðlega, að segja engum frá tilveru þeirra öðrum en þeim, sem áður höfðu skrifað þær. Þessar Árbækur voru skráðar fram yfir aldamót- in, og er ýmislegt í þeim, sem óvinsælt hefði orðið, ef það hefði komist á loft. Jeg hygg, að nokkru eftir aldamótin hafi þessu Árbókahaldi verið hætt, svo að sak- laust sje nú, þótt frá því sje sagt. Það mun hafa verið vorið 1899, að Árbókaritar- ar, sem þá voru að fara úr skólanum, kölluðu alla, sem í þessu leynifjelagi höfðu verið og til náðist, á fund, til þess að ræða um, hvað gera skyldi við bækurnar, og var þar samþykt, að leggja þær inn á Þjóð- skjalasafnið, með því fororði, að þær væru læstar þar niður og engum sýndar næstu 50 árin. Mig minnir, að jeg væri Árbóka- ritari þrj ú síðustu ár mín í skólanum. Með mjer voru fyrst Helgi Jónsson frá Vogi, síðar grasafræðingur, og Sigurður Pjeturs- son frá Ánanaustum, síðar verkfræðingur, báðir dánir, en seinna, þegar þeir voru farnir úr skóla, Kristján Sigurðsson frá Kröggólfsstöðum, sem nú hefur lengi dval- ið vestan hafs, og Jóhann Briem frá Stóra- núpi, sem dó í skóla. Jeg held að flestir, sem verið hafa í Latínuskólanum, eigi meira eða minna af góðum og skemtilegum endurminningum frá þeim árum. Mjer finst ekkert umtals- efni vera gömlum námsfjelögum kærara, þegar þeir hittast síðar á lífsleiðinni, en ýmsir viðburðir, sem þá gerðust. Þótt þeir sýnist smávægilegir, þá er því svo varið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.