Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 50

Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 50
211 LÖGRJETTA 212 2. Svei mjer, ef jeg man það. 3. Ja, gott ef ekki var, það er eins og mig minni jeg mætti honum Sigga á Lög- bergi. 4. Ja, ekki man jeg það — og þó! Ein- hver spurði mig hvort Botnia væri komin, eða kanske það hafi verið Lyra. 5. Ekki nokkrum einasta manni! Sá síð- asti mætti tveim. Til frekari fróðleiks, þeim sem kynni að þykja þessar smásögur mínar nokkurs virði, vil jeg geta þess, að minni mitt hef- ur einkum og alla tíð stuðst við það, sem jeg sá, eða gat sjeð í anda. Ártöl og dagsetningar, sem hvorki jeg, nje aðrir(?) sjá nokkra mynd af í hugans heimi, hef jeg átt erfitt með að muna; því miður hefur það til þessa orðið í undan- drætti fyrir mjer, að spyrja menn, sem skara fram úr öðrum í þessu efni, hvaðan þeim kæmi minnið í svo ríkum mæli; en mjer þykir ekki ósennilegt, að þeir heyri ártalið lesið hátt upp, af sjálfum sjer eða öðrum. Þetta gæti Hannes Þorsteinsson manna best skýrt, minnugastur allra, sem jeg hef hitt um dagana. Til er „memnotik“, einnig nefnd „memno- teknik“, eða minnisfræði, en ekki er jeg svo fróður, að jeg kunni deili á henni. Samt sagði mjer Lund lyfsali í Reykjavík, sem var gáfaður og fróður maður, að hann gæti oft „kúgað sig“ til þess að muna hitt og þetta, sem hann í svipinn myndi ekkert eftir. — Áður en hefur sögurnar vil jeg geta þess, að jeg hef látið stöku mann heyra sumt af því, sem jeg mundi skýra frá á þessum minnisblöðum og er þar segin sag- an, að einn fær of lítið lastið, en lofið of mikið hinn. Mun jeg ekki hirða um það, en fara mínu fram. I. Bjöm 7'A.agnússon Ólsen Góðfús lesandi er beðinn að athuga vel, að mjer er vandgert við þennan mann, fremur flestum öðrum. Hann tók mig til fósturs, þegar faðir minn drukknaði í róðri, ínni í Viðeyjarsundum, ásamt Larsen fakt- or hjá Thomsen og sjómanni frá Sölvhól. Móðir Ólsens, maddama Ingunn Jónsdótt- ir frá Melum, mátti ekki heyra það nefnt, að jeg yrði látinn fara frá þeim; en hjá þeim átti jeg heima í Skólanum, þ. e. Lat- ínuskólanum, sem þá var svo nefndur, og enn síðar Mentaskóli. Var jeg á þeim árum auknefndur, að þeirra tíma hætti, og kall- Björn M. Ólsen. aður ýmsum nöfnum, svo sem Siggi Ólsens, Siggi Ólsen, Siggi í Skólanum og Siggi Slembir og þótti mjer hið síðasta mikil vanvirða og setti, eins og aðrir, sem ófróð- ir voru, í samband við eitthvað „slæmt“ — þá nasasjón höfðum við græningjarnir af dönskunni; síðar leit jeg þetta öðrum augum, er jeg hafði lesið Sigurd Slembe eftir Björnson og einkum þegar jeg sá um- mæli Hermans Bang um leikritið, og síðast notaði jeg það bæði á nafnspjöldum (Vi- sitkort) og undir greinar og ljóð í blöðum, sem þá voru nefnd „dag“blöð, þótt ekki kæmu þau oftar fyrir mannanna sjónir, en vikulega. Maddama Ingunn, en svo var hún æfin- lega nefnd, var einhver mesta ágætiskona, sem jeg hef heyrt og sjeð, og auk þess gáfuð og mentuð. Hún var svo kvenlega hlutdræg mjer í vil, eða í minn garð, að þótt jeg gerði eða segði eitthvað, sem mið- ur fór, þá ýmist faldi hún það, eða bein- línis þrætti fyrir. Fóstri minn, sem jeg framan af æfinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.