Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 78

Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 78
267 LÖGRJETTA 268 Geítlandsjökulí' Sftir Benedíkt Gröndal (Sumardagur. — Sólaruppkoma). Hallmundur (skygnist um): „Hátt stígr höllum fæti Hallmundr í sal fjalla“ — Lengi er nú síðan sungu söngraddir frá dröngum, glotti ek þá við Gretti, geðrán vann ek hánum. Lengi hefur legit í þungum landraumr fjalladraumi, nú man ek gerst of gægjast greiðfær yfir landit breiða — „Hátt stígur höllum fæti Hallmundr í sal fjalla“ — já, víðsýni er enn af jöklinum; skyldi jeg nú kannast við mig eftir dúrinn — þarna ljómar Herðubreið í morgunsólinni, og þama sje jeg Snæfellsjökul — skyldi Bárð- ur lifa enn? — engan sje jeg. Hvort munu allar landvættir dauðar nú? nei, nei, þarna heyri jeg til þeirra — Landvættir (í fjöllunum) : Heil sjertu, jörðin frægra feðra, fagurt og hrímgað móðurskaut! Heil sjertu, bláa höllin veðra, himinljómandi stjörnu-braut! Heil sjertu, Ránar röstin víða, röm þar sem Fenja gullið mól! Heil sjertu, drotning bjarta og blíða, blessuð dagstjama, Morgunsól! Skín þú á Kjartans forna foldu frostkaldan eftir svefna-dúr, þar sem að hetjur hvíla á moldu, helkalda eftir málma-skúr! Og láttu augað logaskæra líta á þessi ungu blóm, virstu þau bæði að vernda og næra voldug í tímans dauða-hljóm! Þó að svíðingar svipum veifi snögt yfir gamlan fjalla-tind, *) Ekki prentað áður. og lúaskap og lygum hreyfi lánuðum upp frá Heljar grind, þá byggjum vjer í bjarga leyni, böðull þar enginn náð oss fær, og dveljum undir dvergasteini demanti, gulli’ og silfri nær. Nú gengur ljós af dimmu djúpi — dýrðlega, fagra morgunstund! Sólgeisla verpur sjórinn gljúpi, sólin upp lýkur gullin-mund. Bláfell þar stendur brugðið ljóma, blikar um tind og skín á mold — heil sjertu, fornum búin blóma, bjarta, Eldgamla Isafold! Hallmundur: Já, þarna kemur sólin upp — hún er eins og hún var, altaf jafn fögur og skær — en hvaða menn eru þarna á jökl- inum? -— Slíka búninga sá jeg ekki fyr — en það mun nú vera löng stund síðan jeg sofnaði —. (Kolur kroppinbakur, Þórir þursasprengir, Þorfinnur hausakljúfur og Jón Domingó, allir á gullskrautuðum kjólum með sverð við hlið. Guðmundur góði á síðhempu, með nýju sálmabókina í hendi). Hallmundur: Ifeilir og sælir sjeuð þjer, snj ótitlingar mínir! Allir: Við erum að snúa okkur: Hallmundur: Snúa ykkur! Jú, jeg held ]iað megi sjá það, að þið eruð að snúa ykk- ur, því slíkar skopparakringlur hef jeg ekki fyrri sjeð —. Allir: Við erum að snúa okkur —. Hallmundur: Já, en hvers vegna eruð þið að snúa ykkur? Allir: Við erum að snúa okkur eftir vind- mum. Hallmundur: Hversu heitir maðurinn? Kolur kroppinbakur: Jeg heiti Kolur kroppinbakur, mnjú, þa’ heiti jeg, jeg heiti þa’. Hallmundur: Heyrt hef jeg það nafn fyrr; en hversu heitir þú, maður minn?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.