Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 80

Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 80
271 LÖGRJETTA 272 gátu verið, þeir voru á skrítnum fötum og sumir með gullreknum gjarðabrynjum. Bárður: Ja, það er auðsjeð að þú hefur ekki fylgt tímanum, Hallmundur minn sæll! en ef þú lýsir þeim fyrir mjer, þá skal jeg reyna til að fræða þig betur. Hallmundur: Jeg mun þá kveða vísur nokkrar og láta nöfn þeirra vera í vísunum. Kol jeg hitti kroppinbak, krúnkaði sem 1 hrafni, hans var lipurt tungutak, tautaði eftir nafni. Þóri næsta þegninn hjet þurrasprengi Saga, hjörinn gyltan hanga ljet hreint niður á maga. Hausakljúfur heitinn var halur þriðji á sandi, Þorfinns heiti þessi bar, þungum veifði brandi. Jón Domingó þunnan þegn þá jeg fjórði kenndi, veinaði mikið veðri gegn, vonaraugum rendi. Fimta sá jeg þegninn þá, þar var einhver friður, gætinn nefndist garpur s-á Guðmundur himnasmiður. Fjallagras í fingrum sín fagurlega bar ’ann, hefð’ann boðið brennivín! blessaður maður var ’ann. Allir snerust eins og hjól út um frosna grundu, grautskrautaðir á gyltum kjól garpar hoppa mundu. Bárður: Þetta skil jeg vel, þetta eru menn konungsins í Krasabas, sem fylgja honum trúlega; þeir hafa svarið honum eða fremur ráðgjöfum hans eið og selt sig fyrir ógrynni fjár ,að ekkert skuli skilja þá nema dauð- inn. Þú þekkir vísuna eftir Svein Arneyjar- kóng um kónginn í Krasabas: Viðrings braut jeg vasaglas, vóx þar út af masabras; kóngurinn í Krasabas kominn er í asaþras — ja, asaþras er það, skaltu vita, Hallmund- ur — en þó skal jeg segja þjer enn meira. Þetta sem hempumaðurinn bar í hendinni, það hyggur þú vera fjallagrös, en það er töfratól ens nýja tíma og nefnist bók; en þetta hefur án efa verið bók sú, sem jeg heyrði kveðið um eitt kvöld, þá voru nokkr- ir sjómenn hjá mjer um nóttina; jeg man kvæðið af þeim. Hallmundur: Þú munt vilja láta mig heyra kvæðið; jeg hef ekki heyrt skáldskap síðan jeg átti við Gretti. Bárður: Jeg skil nú raunar ekki alt i kvæðinu, því þeir tala svo margt á huldu, þessir kjólklæddu, og einhverjar dylgjur fundust mjer vera í sjómönnunum — bíddu þá við meðan jeg kveð: Biblíusterkur biskupinn blessi þig ætíð vinur minn, hann geymir lykla að helvíte, hleypir þjer þar inn, kunninge, ef þú ert ekki artugur, ellegar nógu mjúklyndur. Þá titrar jörð og tognar kinn, trú þú á herra biskupinn, og hans útvalin elsku-ker, ef áherslan nokkuð skekkjast fer. Hallgríms sje vömm til varnaðar, vitlaus er öll áherslan þar. Biskupshúsinu brakar í, er biskupspeðið hreyfir því, að hafi „biskupi sínum“ sýnt sjerhvað, og í hann moðið tínt. Hrafn, máfur, kjói, álka, örn, Apolló suðrá Kálfatjörn! Ef áherslan passar ekki vel — ætl’ ekki dygði Kalómel? og svo að stafa, maður minn, svo mætti liðkast um skáldskapinn. Já, gott er þetta, því er það, þar mun ei vera „hrapað að“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.