Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 15
95 — menn segja’ eg beri knúahörund skrítið — þá skyldi þeim á skallabeinum hlýna. Pú skilur bróðir, Islands ungi son, með egg í hug, sem varla er þörf að brýna. Pað skilur hver, frá Skjálfanda til Don, þá skyldu blóðs, að mölva hlekki sína. — Og nú er sólin sigin bak við heiði og sjávarbungati vaxin eins og leiði. Pað fer oft svona. Vorsins græna grund þú ginnir oss í laufabrekku þína; menn halda það sé fögur friðarstund og fara að klifra um æsku turna sína. Hin fagra útsjón hrífur hugi manna, því hnjúkar bláir vefja að sér grundir og efst í slökkum gamlir feldir fanna í fiskivötnum speglast neðan undir. En líttu á annað, íslenzkt þjóðarmál, á alt það hjarn, er þyngir vorri móður. Það hlýtur víst að svíða hverri sál, það sumarleysi og hinn litli gróður. Og því er varla kyn þó beiskja blandist í bikar okkar stuttu smalakvæða. Pað getur skeð, að geislakossar vandist, og glepjumst við um þvílík mál að ræða; þeim morgunskýjum mætti jafnvel blæða. Ég yrki ei meira, húmið hnígur yfir og huldublæja signir hverja rót,- Mér finst þó altaf eitthvað, sem að lifir í Islands gróðri, það er kulda-bót. Pað frækorn lifi, Islands ungi son: Ó, ísabrot frá Skjálfanda til Don! II. Sig’urjón Friðjónsson bóndi á Sandi, 34 ára. Hann er líkur Jóni Porsteinssyni að því leyti, að báðir eru óframfærnir og yfirlætislausir og getur sú dygð gengið of langt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.