Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 27
107 Geta lagt við ljónið: fossinn, loga glætt, en ekki reylc, geta dýrstu draumahnossin dúð og snert í veruleik Geta vorsins varma og ljósi veitt um þorrans gadd og snjá. Geta rakið út að ósi alla strauma tindum frá. Áfram lengra, ofar, hærra! altaf hljómar þessi raust. Herðið ganginn, stígið stærra! sterkar brýnir hvíldarlaust. Prár mig pína þúsundfaldar. Púsund spurnir heimta svör. Nýir straumir nýrrar aldar norður á djúpin hraða för. IV. Sigurður Jónsson, realstúdent á Helluvaði, 25 (?) ára. Pað er í frásögur færandi, að Sigurður hefir fengið hæstu ágætiseinkunn, sem fengist hefir í Möðruvallaskólanum. En hitt er þó meira, að rúmlega tvítugur unglingur skuli hafa ort kvæðið »Sveitin mín«, sem hér er prentað. Mundi margur hafa trúað því, að það kvæði væri eftir Jónas Hallgrímsson, ef sagt hefði verið og færðar líkur að. Sigurður er vaskur maður og vel að íþróttum búinn; fer í eftirleitir á vetrum, fótgangandi, fram í Ódáðahraun (Grafarlönd). Hann er sonur Jóns Hinrikssonar, skálds, en hálfbróðir Jóns í Múla. — Kynið er gott, enda er Sigurður enginn örkvisi ættarinnar. SVEITIN MIN. Fjalladrotning, móðir mín, mér svo kær og hjartabundin! sæll ég bý við brjóstin þín — blessuð aldna fóstra mín! Hér á andinn óðul sín öll, sem verða á jörðu fundin. Fjalladrotning, móðir mín, mér svo kær og hjartabundin! Fjallablærinn frjáls og hreinn friðar, svalar vöngum þínum; vakir fram á auðnum einn, örvar, lífgar, frjáls og hreinn. Snótin ung og ítur sveinn eiga hann að vini sínum. Fjallablærinn frjáls og hreinn friðar, svalar vöngum þínum. Fjallahringur forn og hár faðmar þig að hjarta sínu! Daga, nætur, öld og ár um þig lykur hringur blár, gætir þín með bros um brár, bægir ógn frá skauti þínu. Fjallahringur forn og hár faðmar þig að hjarta sínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.