Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 47
127 ræktarlaus rothögg frá annarri hálfu, en alt er rannsakaö með ró- legum augum. Og má ríkið ekki vera afskiftalaust, allra sízt hér, þar setn um veika smáþjóð er að tala^ sem þarf allra sinna satneinuðu krafta við, til að leysa þau menningarverkefni, sem tímarnir heimta, að unnin séu af hverri lífvænni þjóð — úr því vér á annað borð búum við ríkiskirkju. Vér vorum ekki þess umkomnir,— þótt vér lærðum það um seinan —• að stríða við tvö þjóðerni innan takmarka hins danska ríkis. þar á ofan hefur hin seindrepandi stjórnarbarátta vor þegar gengið oss alt of nærri. Og eigi nú enn við að bætast borgarastríð um trúarbrögðin, þar »sem guðs börn« og »heimsins börn« festa ómælandi djúp milli sín, þá má ætla, að bráðum yrði úti um oss með öllu. Svo áríðandi sem ríkis- valdinu er að sameiginlegt siðgæði með öllum siðmenningarinnar öflum og aðferðum haldi þjóðinni saman og í samvinnu, eins nauð- synlegt og sjálfsagt er, að það standi alveg óhlutdrægt gagnvart öllum trúarjátningum. Eða með öðrum orðum, landstjórnin á ekki né má hafa önnur afskifti en siðferðislegs eðlis af neinu trúar- eða kristnihaldi þjóðarinnar. rau trúarbrögð, sem framfylgja heiila- ríkastri siðafræði fyrir ríkið, mæla með sér sjálf með því, en með engu öðru. Og þar eð nú kristin trú hefur sýnt, að hún felur í sér hin beztu þesskonar skilyrði, er hún með réttu látin sitja í fyrirrúmi eins og bezta undirstaða allrar lýðmenningar. En um trúarinnihald kristindómsins, eða sérstakar kenningar sérstakra kirkjuflokka, varðar ríkið alls ekkert. »Hrein trú« og sáluhjálpar- greinir eru því óviðkomandi. Æðsta dygð ríkis gagnvart kirkju og kreddum er algjört afskiftaleysi. En þessu mætti svara því, að slíkt séu hin mestu marglæti að taka fram nú á þessum aldamótum. Pað væri vel, ef svo væri, en staðhættirnir segja alt annað í voru landi. Eg fullyrði, að vér njótum alls ekki frelsis í trúarefnum hér í Danmörku, ekki þess frelsis, sem vér hljótum að heimta og verðum að hafa, ef Lútherstrú vor á ekki að visna upp eða um- hverfast, og eigi ekki sú afturför, sem nú drotnar, að leiða til of bráðs aðskilnaðar ríkis og kirkju, aðskilnaðar með ofstopa og æs- ingum, sem lengi ætti eftir að gróa. Að vísu fengum vér trúarbragöafrelsi með grundvallarlögun- um fyrir hálfri öld síðan, en þó svo, að ríkið skal styrkja hina evangelisk-lúthersku kirkjuskipan. Var það rökstutt svo, að meiri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.