Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 63
<43 Pegar hún var orðin hress og komin til sjálfrar sín, svo að hún virtist vera búin að endurvinna æskublóma sinn að nokkru leyti, kom ég eitt sinn að máli við hana og sagði: Nú erum við búin að finna útverðina í landamerkjaliði kon- ungsins. Hvað eigum við nú að fara? Heim, svaraði systir mín. Nú skil ég þig ekki, sagði ég. Við erum heima og hvergi annarstaðar. Já, að vísu mælti hún. En við höfum verið fyrir utan garð. Ég skil ekki, svaraði ég. Ég skal útlista þetta fyrir þér, mælti systir mín; þú hehr lengi vísað mér veginn. Nú er röðin komin að mér. Talaðu! sagði ég. Ég sagði, að við skyldum nú halda heim. Ég á við, að við skulum snúa okkur að heimilinu og fara að starfa, starfa, starfa. Ég skil þig nú, sagði ég. Já, bætti hún við, við höfum verið að leita að réttlætinu, að vegi lífsins. Annaðhvort liggur vegurinn til lífsins gegnum starf og sjálfsafneitun, eða hann verður ekki fundinn. Hvað ætlarðu að starfar spurði ég. Hvað kantu? —- Ég læri þá, svaraði hún. Og hún sýndi það í verkinu, að hún gat starfað og vildi læra að starfa; því að hún sat við tóskap allan veturinn og lestur nyt- samra bóka. Éegar lambfjárannirnar komu um vorið, hjúkraði hún ám og lömbum dag og nótt. Og þegar heyatinirnar hófust, næsta sumar, tók hún orf í hönd, sló eins og kallmaður og rak- aði, þangað til svitinn draup af andlitinu. Páll í Koti lá sjúkur lengi sumars og gat með naumindum heyjað handa kúnni sinni. Systir mín átti nóg hey. Hún gekst fyrir því, að kindurnar væru teknar af honum til fóðurs og tók sjálf lamb. Einu sinni kom ég að henni, þar sem hún stóð yfir lambinu og var að kjassa það og mata. Lambið var svo elskt að henni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.