Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 9
!Ó5 sama merki er fest við Noreg og Danmörku; og verður engin á- lyktun dregin um skjaldmerki íslands af því. En um uppruna merkisins erum við jafnnær eftir þetta. Fundu Hansakaupmenn það fyrst upp og komst það frá þeim í hefð sem skjaldmerki íslands? Eða var það fundið upp á Norðurlöndum, eða jafnvel af íslendingum sjálfum? Pessu er ómögulegt að svara eftir gögnum þeim, sem fyrir hendi eru. fó er eitt, sem kynni að benda til Islendinga sjálfra sem höfunda. I íslenzku skinnbókinni nr. 5 fol. í konunglega bókasafninu í Stokkhólmi er á spázíuna á 15. blaði dregin mynd af flöttum þorski, ókrýndum (6. mynd). Nú er það 5. Merki Noregs og íslands á korti Olaus Magnus frá 1539. alment talið, að bókin sé skrifuð um 1360, og hyggur skjalavörð- ur dr. Jón Þorkelsson, að myndin stafi frá sama tíma og sjálft handritið.1) Ef það er rétt, má þannig rekja þorskmerkið til fjórt- ándu aldar og til íslands. En aldur myndarinnar er ef til vill ekki alveg ótvíræður, enda valt að vita, hvað hún þýðir í þessu sam- bandi. Kristján konungur hinn þriðji sendi 28. jan. 1550 íslendingum innsigli með Laurentius Múla. Pað er nú glatað, en telja má víst, að það hafi haft þorskmerkið, því að aftan á titilblaði Hóla-sálma- bókarinnar 1589 er mynd af merki (insignia) íslands, flattur, krýnd- J) íslenzkt Fornbréfasafn III. bindi, bls. 152.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.