Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 44
200 valda, að greiða félagstillög fyrir snauða félagsmenn að nokkrum hluta; þó aldrei meira en */* af öllu árstillaginu. STJÓRNARFYRIRKOMULAG SJÚKRASAMLAGANNA. Hvert sjúkrasamlag velur stjórn á aðalfundi, sem halda skal í febrúar ár hvert. í stjórninni sitja fimm menn, formaður og fjórir meðstjórnendur. í*ar að auki eru tveir varafulltrúar kosnir á aðalfundi. Enginn getur að forfallalausu skorast undan kosningu í stjórnina. Kosningarnar gilda fyrir tvö ár í senn, þannig að annaðhvort ár fara þrír menn og annaðhvort ár tveir úr stjórninni. Endur- kosning má ávalt eiga sér stað. Allar kosningar, bæði í stjórnina og til endurskoðunar, fara ávalt fram skriflega. Stjórnarfundir eru haldnir svo oft sem nauðsyn ber til, og að minsta kosti einu sinni á hverjum þremur mánuðum. . Ef einhver stjórnarfulltrúa mætir ekki á þremur stjórnarfund- um í röð, er hann rækur úr stjórninni, og kemur þá varafulltrú- inn í hans stað. Auk stjórnarinnar kýs hvert sjúkrasamlag sér starfsmenn á aðalfundum. Helztir starfsmannanna eru féhirðir og einn eða fleiri innheimtumenn tillaganna. Féhirðirinn verður að vera reiknings- fróður, og hann verður að leggja fram fjárupphæð, stærri eða minni, í hendur stjórnarinnar, sem tryggingu fyrir fé því, er hann hefir undir höndum. Hann hefir ábyrgð á öllum eignum sjúkra- samlagsins og er skyldur að sjá um, að sjóður þess sé ávaxtaður í öruggum verðbréfum eða sparisjóðum. Hann á að skrá allar tekjur og gjöld sjúkrasamlagsins í bók, sem bæði stjórnin og endurskoðunarmennirnir ætíð hafa rétt til að sjá og gagnrýna. Féhirðir er launaður með 20 aurum fyrir hvern félagsmann árlega. Endurskoðunarmennirnir, sem kosnir eru til tveggja ára í senn, eins og stjórnin, hafa rétt til, hvenær sem þeim sýnist, að rannsaka allar bækur og skjöl féhirðis og stjórnarinnar. Peir fá svolitla þóknun fyrir starfa sinn. Formaður og aðrir stjórnarfulltrúar fá vanalega ekki, eða hafa hingað til ekki fengið, neina þóknun fyrir starfa sinn, sem þó oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.