Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 50
206 ég á, að aukareikningar lækna fyrir stærri »óperatiónir« o. fl., laun til formanns, gjaldkera og innheimtumanna og kostnaður við útveg- un á umbúðum, gervilimum o. s. frv. muni ekki nema hærri upp- hæð í svona litlu sjúkrasamlagi en 450 kr. á ári. Öll lyf skulu félagsmenn sjálfir borga; þó mætti taka það fram í lögunum, að stjórnin hefði leyfi til að veita einstöku fátækum félagsmönnum styrk til lyfjakaupa, ef þeir væru í nauðum staddir. Hin árlegu útgjöld þessa hugsaða sjúkrasamlags, er hefði 60 einhleypa félaga og 40 fjölskyldur, með á að gizka 4 börnum hver, eða samtals 300 manns, yrðu þá: Til læknishjálpar eftir samningi, 8 X 40 -(- 4 X 60 kr. 560,00 I dagstyrk til félagsmanna á ári..................— 735,00 Til vistar til félagsmanna á spítölum árlega ... — 900,00 Fyrir aukaþóknun til lækna og laun til starfsmanna sjúkrasamlagsins.......................... . .' — 450,00 Samtals ... kr. 2645,00 Hvernig eiga menn nú að fara að því, að útvega sjúkrasam- laginu samsvarandi árstekjur? Eg geri nú fyrst ráð fyrir, að það verði að setja tillögin nokkru hærri á Islandi en í Danmörku, þannig að hver fjölskyldu- faðir borgi í tillag 2 kr. á mánuði og hver einhleypingur I kr. * Ennfremur geri ég ráð fyrir, að ef sjúkrasamlög myndast alment á Islandi, muni alþingi veita álíka háan styrk til þeirra úr lands- sjóði, eins og veitt er til danskra sjúkrasamlaga úr ríkissjóði, eða með öðrum orðum 2 kr. fyrir hvern félagsmann á ári og x/4 hluta af öllum ársútgjöldum samlaganna. Tekjur samlagsins yrðu þá þessar: Tillög frá 40 fjölskyldum, 2 X 12 X 4° • • • kr. 960,00 — — 60 einhleypingum, 1 X 12 X 60 . . — 720,00 Styrkurúrlandssjóði^XMO+V^f^^HS^zSo + óóo — 940,00 Samtals . . kr. 2720,00 Samkvæmt þessum útreikningi yrðu aflögurnar 75 kr., er á- samt upptökugjaldinu ættu að ganga í viðlagasjóðinn, sem hvert einasta sjúkrasamlag þarf að eiga, til þess að geta staðist ófyrir- sjáanleg útgjöld, sem altaf geta skollið á og ætíð má búast við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.