Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 111

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 111
'ElMREIÐINl FRESKÓ 111 inu væri á móti því, að hún væri eins kunnugleg við mig og raun er á. Hann var sérlega kátur, viðfeldinn og alúðlegur maður og prúður í framgöngu, þó að hann hefði þetta einkennilega skeytingarleysissnið á sér, sem <enskir hefðarmenn temja sér. Það er eins og þetta kæru- ileysissnið sé nokkurs konar víð úlpa, sem þeir geta falið alla skapaða hluti í fari sínu undir. Eg veit ekki, hvort 'það hafa verið fortölur hans eða háð, sem kom henni til þess að fara loks af stað í heimsóknirnar. Viku eftir að hann fór lagði hún af stað, og með henni fór amman. Þessi stóra höll finst mér nú frámunalega opin og eyði- leg. Ómögulegt er að hugsa sér innilegri nákvæmni en kemur fram í því, hvernig hún hefir ráðstafað hag mín- um, meðan hún er í burtu. Eg má nota hvern af hest- unum, sem eg vil helst, og alt þjónustufólkið verður að fara að vilja minum. Mér finst, að vinnufólkinu hljóti að vera þetta óljúft, og eg er hræddur um, að það gruni mig um að vera njósnara. Garðvörðurinn, kunningi minn, er sá eini, sem er ánægður. Hann er fjarska hændur að mér, af því að mér þykir svo gaman að blómum og þekki þau töluvert eins og allir málarar verða að gera. Svo að nú er eg hér einn, því að eg tel varla þennan herskara af vinnufólki, sem ekkert gerir annað en að eta og geispa og klæða sig úr og í. Mér er farið að þykja vænna og vænna um þennan stað. Ef það að eins rigndi ekki svona mikið, þá þyrfti eg ekki að kvarta yfir neinu. Fegurð og tign skógarins, sedrustrjánna, eikanna tröllslegu og linditrjá-ranghalanna •er einkennilega róandi fyrir hugann. Þegar of dimt er orðið til þess að mála, fer eg út í skóginn, »húsaskóg«, sem það kallar. Sum veiðidýrin eru farin að þekkja mig, og ein hindin er farin að koma á móti mér. Hún er svo meinleysisleg og sviphrein og hefir silfurgjörð um hálsinn. Hún var uppáhaldsdýr jarlsins, sem var hér síðast, og hann skreytti hana þessari gjörð. Á hana er letrað nafn hennar: »Nerina«. Eins og þér munið, hét móðir mín sáluga einmitt þessu nafni, svo að mér finst eins og eg hafi fundið hér í þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.