Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 7

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 7
7 Sveinn Pálsson æfisaga. I. Bernsku og æskuár. Hann er fæddur í heim þennan ár 1762, p. 24ða apríl mánaðar, sem pá bar uppá sunnudaginn fyrsta í sumri, að Steinsstöðum í Tungusveit og Skagafirði, rjett um dægramótin; var fyrsta hjónabandsbarn heiðurs og dygðahjónanna par, Páls Sveinssonar prests í Goð- dölum, nafnkends fjölsmiðs á peirri tíð, og Guðrúnar Jónsdóttur, Eggertssonar í Hjeraðsdal, beggja jafn- frægra.1) Var barn petta skírt sama dag í messunni að Reykjum af Sr. Jóhanni Kristjánssyni að Mælifelli. Síðan ólst Sveinn upp í foreldrahúsum, elskaður fyrir barna- spekt og pekkur, einkum móður sinni, hver og heldur ekkert sparði hönum til uppfræðingar í guðsótta og góð- um siðum, pví hún var skörpustu gáfum gædd, marg- fróð einkum i h[eilagri] skrift. Flesta helgidaga, er ei var til kirkju farið, settist hún eftir húslesturinn uppí rúm sitt og las par hátt fyrir börnum og hjúum góða stund í biblíunni eitthvað, sem átti við daginn. Hún var i) Sjá ættartölubrot þeirra aftan við nr. (Ættartölubrot það, sem Sveinn Pálsson vísar hjer til, er hálf ellefta bls. í svolitlu hefti í 8 bl. broti, þvf er tylt aftanvið æfi- söguna. Þar er að eins föðurætt Sveins og engin númer, en lík- lega hefur hann ætlað að bæta þeim við og móðurætt sinni, eins og athugasemdin bendir á. Ættartalan er eigi prentuð hjer, af því að hún á eigi heima í þessu riti. Ef ættartölubrot þetta er eftir Svein, þá hefur hann ritað það á yngri árum. Rjettritunin er eldri en á æiisögunni, og höndin önnur, en þó dálítið svipuð. Útgef.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.