Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 10

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 10
10 Sveinn Pálsson priðja vetur þar væri, vegna óeiningar milli Páls bónda föður hans og stólshaldara Jóns Árnasonar frá Bólstaða- hlíð, sviptur af peim síðara skólaveru frá jólum fram úr, á laun við kennendur hans, var hann allareiðu á næst- komandi sínu fjórða skólaveru ári fullkomlega búinn undir dimission [burtfararprófj; en pegar hann merkti vilja og tilmæli síns elskaða rektors, gekst hann glaður og íagnandi undir, að vera undir hans elskuðu föður- hönd ennpá einn vetur1), hvern tíma oft mátti heyra síð- an, að Sveinn áleit ununarsamastan í öllu sínu lífi. Loksins eftir 5 skólaár dimitteraðist [útskrifaðist] hann með besta en skrumminsta vitnisburði síns góða rektors vorið 1782, á hans aldurs 20ta ári;2) og ætlaði paðan af að stunda og styrkja og stunda(!) foreldra sína með alefni hver nú, einkum móðir hans, sem pjáðist af brjóstveiki, vóru mjög svo farin að lasnast; gaf hann sig pví næsta vetur til sjóróðra suður i Njarðvík og fekk par allgóðan vertíðarhlut. Petta fyrirtæki, að venja sig sjó- verkum, varð honum til hagnaðar lengi frameftir hans fátæklegu búskaparárum. Á næsta sumri 1783, sem al- ment var kallað eldsumar,3) ferðaðist pá nýorðinn land- physicus [landlæknir] Jón Sveinsson lögmanns Sölvason- ar norður í Skaga- og Eyjafjörð; kom hann í ferð peirri !) Þetta orsakaðist af því helst, að honum virtust þeir, sem fyrir neðan Svein vóru f efra bekk, of skamt komnir til að vera supremi [efstirj veturinn eftir og til að geta heitið notarii [ritarar, hjer virðingarnafn á þeim, er áttu að útskrifast]. 2) Sjá hans dimissions testimonium í viðb. nr. [Viðbót þessa vantar]. 3) j>ag var petta vor, að sá nafnkendi austur- sveita eldur braust út norðanvert við Síðuinanna afrjett, hvar um ritað hafa Sæmundur prestur Hólm, sem þó aldrei kom þangað, Magnús Stephensen, síðar konferentsráð, og Sveinn sjálfur 10 árum sfðar; komu þeir þangað báðir, en skilur þó á um ýmis- legt eins og oft kann verða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.