Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 13

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 13
Æfisaga 13 II. Námsárin í Kaupmannahöfn (1787—1791). Með byrjun ársins 1787 gaf sál. landphysicus Svend- sen frænda sínum Sveini t val, hvort pessi ei heldur vildi láta sig examinera [reyna] i medicin [lyfjafræði] og chirurgie [handlækningum] hjer, eins og pá var títt, bíða svo uns hjer yrði eitthvert af fjórum fjórðungskirurgiköt- um [læknisembættum] liðugt, ellegar sigla til Kaupin- hafnar og ganga pann akademiska tour [háskólaveginn] í gegnum, hvað síðara Sveinn valdi, enn pótt hann vissi örbirgð sína pví til styrktar, bæði af pví hann vissi pað heldur í vil húsbónda sínum, hins og annars að bæði lyst til framfara í lærdómi, líka nýjungagirnd vóru pá full- vaknaðar. Ferðaðist pá Sveinn norður í Skagafjörð að kveðja sína elskuðu foreldra, og móður sína í seinasta sinni, enn pótt hún hjarði með veikan mátt fram á árið 1792, sem áður er um getið. Pann 7da ágúst 1787 sigldi Sveinn með fálkaskipi, kapteini Cramer, frá Reykjavík; lá við skipið tapaðist, vegna misreiknings pólhæðar p. 21ta s. m. af stýrimanni, í sterkasta norðanvindi. Um nóttina eftir vissu skipverjar ei betur en peir væru komnir fram hjá Hjaltlandi, en í dögunina pess 22s vildi til lukku, að undir eins og til sást og að skipið var komið inn í mjótt sund, hamrar á báðar síður, og alt um kring sker og boðar, komu skipverjar auga á menn með flaggstöng í hendi á landi, sem benti skipinu á góða höfn, og [var petta norðanvert við Hjaltland. Hjer hittu peir bæ rjett við sjóinn, bjó par gamall maður pýðverskur, sem á yngri árum sagðist hafa verið um stund kaupmaður aust- anlands á íslandi, og veitti hann peim í land komu besta greiða, tóku menn par eftir flestu utan og innan bæjar líku pvf, er um getur í fornum sögum. Par vóru eldhlóðir fyrir langelda eftir endilöngu vetrarsetu húsi, og pverpallur við innri húsgaflinn, en par að auki gesta- stofa eftir nýjari máta. Legurúm heimafólks með annari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.