Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 13
Æfisaga
13
II. Námsárin í Kaupmannahöfn (1787—1791).
Með byrjun ársins 1787 gaf sál. landphysicus Svend-
sen frænda sínum Sveini t val, hvort pessi ei heldur
vildi láta sig examinera [reyna] i medicin [lyfjafræði] og
chirurgie [handlækningum] hjer, eins og pá var títt, bíða
svo uns hjer yrði eitthvert af fjórum fjórðungskirurgiköt-
um [læknisembættum] liðugt, ellegar sigla til Kaupin-
hafnar og ganga pann akademiska tour [háskólaveginn] í
gegnum, hvað síðara Sveinn valdi, enn pótt hann vissi
örbirgð sína pví til styrktar, bæði af pví hann vissi pað
heldur í vil húsbónda sínum, hins og annars að bæði
lyst til framfara í lærdómi, líka nýjungagirnd vóru pá full-
vaknaðar. Ferðaðist pá Sveinn norður í Skagafjörð að
kveðja sína elskuðu foreldra, og móður sína í seinasta
sinni, enn pótt hún hjarði með veikan mátt fram á árið
1792, sem áður er um getið. Pann 7da ágúst 1787 sigldi
Sveinn með fálkaskipi, kapteini Cramer, frá Reykjavík; lá
við skipið tapaðist, vegna misreiknings pólhæðar p. 21ta
s. m. af stýrimanni, í sterkasta norðanvindi. Um nóttina
eftir vissu skipverjar ei betur en peir væru komnir fram
hjá Hjaltlandi, en í dögunina pess 22s vildi til lukku, að
undir eins og til sást og að skipið var komið inn í
mjótt sund, hamrar á báðar síður, og alt um kring sker
og boðar, komu skipverjar auga á menn með flaggstöng
í hendi á landi, sem benti skipinu á góða höfn, og [var
petta norðanvert við Hjaltland. Hjer hittu peir bæ rjett
við sjóinn, bjó par gamall maður pýðverskur, sem á
yngri árum sagðist hafa verið um stund kaupmaður aust-
anlands á íslandi, og veitti hann peim í land komu
besta greiða, tóku menn par eftir flestu utan og innan
bæjar líku pvf, er um getur í fornum sögum. Par vóru
eldhlóðir fyrir langelda eftir endilöngu vetrarsetu húsi,
og pverpallur við innri húsgaflinn, en par að auki gesta-
stofa eftir nýjari máta. Legurúm heimafólks með annari