Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 14
14
Sveinn Pálsson
hlið eldaskálans. Panghlaðar á hlaðinu til eldiviðar líkt
og á Suðurnesjum, en ekki sást par mór, enda var hrjóstr-
ug jörð og mjög grýtt svo langt til sást frá bænum.
Vestan megin fjarðarins sáust kalk- og pangbrenslu reykir;
kvennfólk yngra og eldra gekk hjer berfætt með prjóna
sína og var sjerdeilis gleðrulegt við gesti, og sýndi peim
alt upp og niður í húsunum, bar peim spenvolga ný-
mjólk, skoðaði íveruföt peirra með allri siðsemi o. s. frv.
Hvergi var annarstaðar f land komið í peirri ferð
fyrr en p. 31ta ágúst við Kaupmannahafnar tollbúð, hvar
landsmenn Sveins og skólabræður tóku á móti með vana-
legri ástúð. Sá fyrsti Sveinn par fann var skólabróðir
hans Friðrik sál. Thórarensen, síðar prestur í Vesturhópi
og prófastur í Húnavatnssýslu, hver síðan gekst mest
fyrir pví að gjöra pennan landa sinn kunnugan í bænum,
og fekk pví til leiðar komið við prófessor sál. og prófast
á Regentsi Christj. Hviid, að Sveinn var innskrifaður á
petta konunglega collegium [hús] stúdenta strax lsta sept-
ember, varð pó fyrst akademiskur borgari að afstöðnu
examine artium [stúdentsprófi] p. 18da jan. 1788, pá hann
undir eins var innskrifaður á klaustrið eður communitetið.
Dar áttu Regents stúdentar að mæta hvern rúmhelgan
dag frá 11 til 12 f. m. Vóru par mörg borð í tveim röð-
um, einn svokallaður decanus [umsjónarmaður] og 12
stúdentar við hvert borð, höfðu hvern dag 4 stúdentar
við sama borð svokallaða partes [deildir] í ýmsum vís-
indum til undirbúnings, sumum undir examen philo-
sophicum og philologicum [heimspekis og málfræðispróf],
sumum undir attestats [embættispróf], og var sá svokall-
aði prófastur á Regentsi decanus við fyrsta borðið og
generalinspector [aðalumsjónarmaður] yíir Regentsiönur-
um par og heima. Klausturdalur var kallað 4 $ r. s.,
sem hver stúdenta fekk par í pokkabót um vikuna, er
síðar varð 8 mark.