Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 20

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 20
20 Æfisaga Sveins læknis Pálssonar ens fyrra, par peir oftast innfjellu sama tíma dags sem próf. Winslövs á kirúrgiska akademie, hverjum Sveinn fyrir engan mun vildi tapa„ heldur en morgun- tímunum á Friðriks hospítali, sem hann hvorttveggja sókti og stundaði sína tíð út í Höfn. Sveinn heyrði og par að auk petta sitt priðja ár Rottböll yfir anatomien og philosophie samt terminos botanicos [vísindaleg orð í grasafræði], Wiborg yfir genera og species plantarum [ættir og tegundir jurta] etc. Máti Sveins að teikna á blað með blýantspenna á flestum collegiis [fyrirlestrum], er hann gekk á, og hreinskrifa á kvöldin heima, ávann honum bráðlega hylli ins mannkæra og aldrei gleym- anlega, hálærða próf. Wahls, sem ekki einungis til- bauð hinum og opnaði privat aðgang til sín, og dagleg- an umgang nær sem vildi i sínu húsi, heldur yfirlas oft og tíðum og leiðrjetti hans heima stílfærða collegium, samt ljeði Sveini sitt manuskript [handrit] hvert sinn hann hindraðist frá að heyra hans fyrirlestra. Ekkert var náttúrlegra en að fátækur og umkomulítill stúdent hænd- ist að pessum góða manni, og hlýddist á hans ráð, að dýrka með alefli náttúrufræði, einkum botanik, og sem fyrst taka examen par í til að geta fengið reisustipendi- um [ferðastyrk]. Qekk pessa ágæta manns gunst [góð- vild] og tiltrú jafnvel svo vítt, að sumarið 1790 fól hann konu sína óljetta Sveini til aðgætslu, meðan hann vísinda vegna ferðaðist yfir til Lunds í Skáney. Dessi aðgætsla lukkaðist Sveini til ánægju. Konan fagnaði manni sínum lukkulega leyst, pá hann heim aftur kom, en barnið and- aðist hjer um viku gamalt. Á pessu sumri fylgdist Sveinn ásamt fjölda stúdenta próf. Wahl hvern priðjudag frá kl. 7 f. m. til kvölds til og frá út um alt Sjáland á bótaniskum excursionum, meðan hann var heima, og par á eftir á ofanverðu sumri í Wahls fráveru, síðar veranda prófessor við kirurgiska akademie og Friðrikshospital
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.