Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 32

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 32
32 Sveinn Pálsson verða, nema um eitt einstigi, og mundu þar settir vöku- menn meðan að björt væri nótt á sumrin. Var og sögn manna við Mývatn og á Möðrudal, að ókendir menn sæktu höndlun norður í Húsavík; og fáum árum síðar varð vart við á Kotferju við Djórsá, að ókendir menn fóru par yfir suður, en ei varð vart við pá tilbaka, pókti sem peir farið hefðu austur með jöklum. IV. Gifting og læknisstörf. búskapur að Ysta Skála og Kotmúla 1795—1809. Nú var Sveini annaðhvort að gjöra, hrökka eða stökka með fyrirætlan sína framvegis. Úti var með lektoratið; sýslumaður rak á eftir um giftumálið, og komið var í orð að fá eða reyna til að fá stiftað nýtt kirurgikat í austurparti suðuramtsins, og ljet Sveinn leið- ast til, alvanur að fela sig forlaganna herra.1) Fór brúðkaup peirra Sveins og jfr. Dórunnar fram að Hlíðarenda í Fljótshlíð, mestan hluta á kostnað sýslu- manns og mágs hennar, p. 19da október 1795, á Sveins 33ja, en hennar 19da*) aldursári; ljetti pað ótrúlega lund- erni Sveins, sem heldur var farið að pyngjast áður, og varð samvera peirra, pó ólíkt væri í mörgu lundernið, pað allra inndælasta hugsast kann hjer á jörðu. Svo bar og undir Sveini til skemtunar pað haust, að tilmæli komu til hans frá peim lærða og góða biskupi Dr. Hannesi Finnssyni, að hann útlegði á íslenskt mál !) Sveinn var líka búinn ab reyna pretti af stúlku, efnilegri og ekki fátækri, við hverja honum varð vel síðasta vetur hans i Hólaskóla; en þá hann tók fyrir sig að fara suður að Nesi, brá hún vináttu við hann, eignaðist umkomulltinn prest 1 Fljótum, sem ei varð langlifur. *) Svo hdr., en Sveinn var þá 33 ára. og Þórunn varð 19 ára 16. mars það ár. Útg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.