Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 35

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 35
Æfisaga 35 25 rd. hvor, og 16 rd. i frí medikamentum [meðulum] frá Ness apóteki, til samans 66 rd., en engin frí jörð að svo komnu, sem pó fylgdi enum eldri kirurgötum, og pókti petta sára vesælt og ekki viðværilegt í svo stóru og yfirferðarbágu distrikti, en pað endurbættist síðar. Dennan vetur sneri Sveinn Faust’s Sundhedens Katekismus [Spurningarkver heilbrigðinnar. Kaupmannahöfn 1803] á íslensku að tilmælum amtmanns St. Thorarensens. Strax um sumarið 1801 lá við að Sveinn yrði klagaður fyrir oflanga burtuveru frá distrikti sínu; var hans enn vitjað til landfógetainnu frú Finne í Reykjavík, en undir- eins skikkaður af stiftamti til að standa fyrir úttekt á Ness apóteki frá Magnúsi heitnum Ormssyni til apótekara Guðbrands Vigfússen, og dróst pessi burtuvera Sveins í fimm vikur. Mátti hann búast við pessu lengi vel sín fyrstu embættisár, bæði suður og austur, og neyddu hans litlu laun hann til að neita pví ekki, pegar pað bauðst. Sumarið 1802 var hans tvisvar vitjað sunnan úr Reykjavík til veikra, og í priðja sinni í október til biskups Vídalíns, er lá í tvísýnu fótarmeini.1) Í pessari síðustu ferð Þann 13da október varð Sveinn fyrir töluverðu óhappi og skaða. Haust þetta var mjög óveðrasamt og gaddar svo miklir, að lagði jafnvel stór vatnsföll, og harðindi víðast hvar milli manna. Hann var í þessari ferð með lest sína suður til kaup- staðar og tók uppá hana það hann gat ei nálgast um sumarið í Reykjavík, ljet vinnumanninn fara undan sjer austur i samferð með Jóni nokkrum Gunnlaugssyni, nágranna sínum; vóru þeir svo grunnhygnir að leggja ríðandi útá pjórsá; var sagt að Jón hefði ei fengið vinnumanninn, sem fór á undan, til að reyna ís- inn; hann teymdi 4 áburðarhesta og vissi Jón ei fyrr til en að hestur vinnumanns sökk fyrst, og svo hver af öðrum, er hann teymdi utan sá seinasti, sem Jón gat náð til að skera aftan úr, en sá þá að hinn hafði komist af hesti sínum upp á skörina lif- andi. Hyldýpi var undir ísnum, svo alt hvarf strax. Misti Sveinn þar H/g tunnu af sekkjamjöli með tvennum sekkjum, hálfa tunnu ertur, hálfa tunnu bankabyggs, hestklyfjar af fiskæti og fjóra 3’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.