Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 37

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 37
Æfisaga 37 en varð að fara heim aftur sökum konu sinnar vanfærr- ar; lagði af stað aftur að heiman 16. nóvembr.,1) kól nær pví til skemda á leiðinni yfir Ólafsskarð, og tók sjer vistarveru í gamla skólanum í Reykjavík, hjá páverandi prorektor [varaskólastjóri], síðan presti og áður umgetn- um góðkunningja sínum Quttormi Pálssyni, og varð hann að smíða sjer pykkva trjesóla til að ganga á, sem daglega kom par fyrir, til og frá um Nesin, suður í Hafnarfjörð, uppí Mosfellssveit o. s. frv. Hann varð og eftir nýjárið að vitja heim aftur til konu sinnar; lagði af stað gang- andi, par hvergi var hest að fá, p. 26ta janúar 1804 ein- samall, og komst pá lukkulega yfir fjallið og heim um miðnætti eftir p. 29da janúar. Suður lagði hann aftur, oftast til fóts, p. 24ða febr. og komst p. 28da til Reykjavíkur, lagðist daginn eftir í pá !) Færð og veðrátta var hin allrabesta, gaddfrost en logn og heiðrfkjur og Ijettangur yfir alt, kom Sveinn með fylgdar- manni, ríðandi báðir, að Vindheimum í Ölvesi um kvöldið fyrir 19da nóvember og þókti fylgjari sinn vera ófær að leggja á skarðið um nóttina, þó gott og glatt væri veðrið. Kom þeim ásamt að Sveinn hjeldi áfram, því tunglskin fór í hönd. Frost var þá heima á Kotmúla 13°. pegar Sveinn kom uppí svonefndan Torf- dal, syfjaði hann svo mjög, að hann gat ei áfram haldið, lagði sig fyrir, en gáði ekki að taka niður taum hestsins, er hann reið. Þegar góð stund er liðin, vaknar Sveinn við að hestur- inn hneggjar, en stendur f sömu sporum, tunglib nýkomið upp, og leggur Sveinn sig aftur, en vaknar nú ei fyrr en hesturinn bítur i handlegg hans, og sjer nú að tunglið er nær þvi gengið undir, ætlar að fara á bak, en getur f hvorugan fótinn stigið, nær þó í tauminn og ístaðið, vegur sig svo upp og snýr tilbaka niður að Vindheimum, lætur búa sjer rúm soleiðis að hann geti haft báðar fætur sinn niðrf hverju keraldi með köldu vatni, sofn- ar síðan; hafði hann í svefninum kipt öðrum fæti uppúr vatninu og fann að þar var kal ó tveim tám. Vóru þeir einn dag um kyrt og hjeldu siðan suður af. pannig má oft dást að og þreifa á guðs varðveitslu, að hesturinn, annars styggur, stóð kyr og vakti eigandann, sem ella hefði orbið þar allur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.