Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 39
Æfisaga
39
sem öðru fyrr og síðar, að hún var með bestu og mestu
driftar og atorku konum í öllu, pegar og á meðan heils-
an og hennar eigin kringumstæður leyfðu, enda gáfust
manni hennar fáar heimanferðastundir utan til veikra í
sínu óhæga og illa liggjandi distrikti, allra síst um þær
mundir, eftir pað að vaccinatiónin [bólusetning] kom
fyrst í gang, og það mátti enginn annar gjöra en læknar.
En pað varaði ekki lengi pangað til klerkar, og hver
sem vildi, máttu vaccinera [bólusetja], og ljetti pað mikið
á læknirum.
Bráðum tók Sveinn fyrir sig að grenslast eftir peim,
sem gáfu sig af með blóðtökur og hlaupalækningar, og
var pað nógur fjöldi. Hótaði hann peim flestum laga-
sókn, nema peir fengju leyfi hjá sjer og hjeldu sjer til
hans; gegndu pví velflestir vel og fengu velflestir, er
hann til pekti og sá hverninn handatiltektir peirra vóru,
hjá honum skriflegt leyfisblað: Að taka æða- og dreif-
blóð, skera einföld sár, setja stólpípu og gefa einföld
meðöl, alt í samanburði við pann orðulega lækni og
uppá ansvar til hans í öllu vandasömu. Sá hann svo
til að ekki væri nema einn í hverri sókn, varð mörgum
pað til góðs lengi vel, pangað til sekreteri Bonnesen,
sýslumaður í Rangárpingi, klagaði petta og Svein fyrir
suðuramtinu, hvar útaf ekkert flaut, hvorki forboð nje leyfi.
V. Efri árin í Vík í Mýrdal.
Árið 1809 fluttist Sveinn frá Kotmúla austur í Mýr-
dal á hálfa jörðina Vík, sem pá var undir forpagtning
Lýðs sál. sýslumanns Quðmundssonar, sem klausturhald-
ara Dykkvahæjarklaustursjarða. Jörðunni fylgdu pá tvö
kýrkúgildi og eitt ásauðar, en landskuld 100 álnir. Kýrkú-
gildin voru gömul og aldrei uppbætt; önnur kýrin dó
ári síðar, skrokkur hennar, seldur við auktion, rann inn