Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 39

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 39
Æfisaga 39 sem öðru fyrr og síðar, að hún var með bestu og mestu driftar og atorku konum í öllu, pegar og á meðan heils- an og hennar eigin kringumstæður leyfðu, enda gáfust manni hennar fáar heimanferðastundir utan til veikra í sínu óhæga og illa liggjandi distrikti, allra síst um þær mundir, eftir pað að vaccinatiónin [bólusetning] kom fyrst í gang, og það mátti enginn annar gjöra en læknar. En pað varaði ekki lengi pangað til klerkar, og hver sem vildi, máttu vaccinera [bólusetja], og ljetti pað mikið á læknirum. Bráðum tók Sveinn fyrir sig að grenslast eftir peim, sem gáfu sig af með blóðtökur og hlaupalækningar, og var pað nógur fjöldi. Hótaði hann peim flestum laga- sókn, nema peir fengju leyfi hjá sjer og hjeldu sjer til hans; gegndu pví velflestir vel og fengu velflestir, er hann til pekti og sá hverninn handatiltektir peirra vóru, hjá honum skriflegt leyfisblað: Að taka æða- og dreif- blóð, skera einföld sár, setja stólpípu og gefa einföld meðöl, alt í samanburði við pann orðulega lækni og uppá ansvar til hans í öllu vandasömu. Sá hann svo til að ekki væri nema einn í hverri sókn, varð mörgum pað til góðs lengi vel, pangað til sekreteri Bonnesen, sýslumaður í Rangárpingi, klagaði petta og Svein fyrir suðuramtinu, hvar útaf ekkert flaut, hvorki forboð nje leyfi. V. Efri árin í Vík í Mýrdal. Árið 1809 fluttist Sveinn frá Kotmúla austur í Mýr- dal á hálfa jörðina Vík, sem pá var undir forpagtning Lýðs sál. sýslumanns Quðmundssonar, sem klausturhald- ara Dykkvahæjarklaustursjarða. Jörðunni fylgdu pá tvö kýrkúgildi og eitt ásauðar, en landskuld 100 álnir. Kýrkú- gildin voru gömul og aldrei uppbætt; önnur kýrin dó ári síðar, skrokkur hennar, seldur við auktion, rann inn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.