Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 41

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 41
Æfisaga 41 breiðslu pessa ótætis sjúkdóms. Nokkru síðar eftir ferð útí Vestmanneyjar lagðist hann í gigtfeber á Hlíðarenda frá 19da til 29da júní, og [bjó] að pví lengi fram á haust. Sumarið eftir, 1812, kom Sveinn ennpá í kunnings- skap við Dr. Holland, er hingað til lands ferðaðist pá frá Edínaborg í Skotlandi, og sendi Sveini sfðar um haustið sína doktordisput[at]s: de morbis Islandiæ. Sumarið 1813 ferðaðist Sveinn enn pá í steina eður mineral-safn fyrir Castenschiold, er hjer var pá stiftamtmaður, austur alt á Hjerað í Norður-Múlasýslu; var hann í peirri ferð frá 29da júní til 26ta ágúst. Sama sumar reistu peir hjer um Scheel og Frisak til hafnamælingar; en sumarið 1814 Rask og prestur Ebenezer Henderson frá Skotlandi, og skrifuðust pessir nokkrum sinnum síðar á við Svein. Qaf hann hinum síðara afskrift af ritlingi sínum um pá íslensku jökla ritaða á danska tungu, og gekk pað sum- arið 1815 gegnum Geirs biskups Vídalíns hendur, sem og var í góðum kunningsskap við Henderson. Á sínum fyrri reisuárum hafði Sveinn fundið í einstökum kletti, rjett við bæinn á Seljalandi við Eyjafjöll, rara og fallega, hjer áður ófundna urt, sem hann ekki pekti utan af kyns nafninu, að pað var tegund ein af Rosa. Prófessor Hornemann, pá grasakennari í Höfn, hafði sjeð hana f áðursendu grasasafni hans til náttúrufjelagsins, og að pað var svonefnd Rosa hibernica,1) og óskaði petta sumar nokkuð af henni, sem og skeði. Ekki hjelt Sveinn kyrru fyrir, heldur en vant var, petta sumar. í júni mán- uði var hans vitjað austan úr Djúpavogi, og hann í peirri ferð yfir hálfan mánuð; fekk hann pað, sem vant var, vel borgað af Stephensen kaupmanni. Seinast í !) Svo virðist sem þessi fagra urt sanni það, er sögur vorar votta: Að Irar hafi hjer bólfestu haft, áður en landið bygðist af norrænum mönnum, og að þeir hafi plantað hana sjer til skemt- unar t þessum einstaka kletti hjá Seljalandi, sem þá llklega hefir verið eitt af býlum þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.