Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 44

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 44
44 Sveinn Pálsson vóru í að haga sjer sem best og pægilegast fyrir húsið, má nokkurneginn ráða par af, að annar peirra fylgdist einn morgun með eldabuskunni í eldhúsið, án pess hús- móðirin af vissi, til að passa uppá, að gjört væri sem hann áður hafði fyrir lagt: aflokið nefnilega morgunelda- störfum fyrir heimilið á undan peirra, að frátekinni kaffi eða tevatns eldun, sem hvorumtveggja var sameiginleg, peim og húsbóndanum. Um veturinn pegar Sveinn var heima, lagði hann alla stund á að koma pessum útlenda manni, sem best hann gat, niður í öllu pví, hann vissi í embættisfærslu hans í pessu, honum ókunna, landi, og veitti pað ótrú- lega ljett. Var hans fyrsta embættisverk að skoða pá svokölluðu Klausturskóga í sýslunni, eftir amtsins fyrir- lagi, og niðurraða peirra brúkun framvegis. Hafði hann Svein með sjer sem túlk, og vóru peir í peirri ferð frá 31ta ágúst til 8da september.1) Sama haust í októbermánuði komst Sveinn að full- kominni raun um kviðfeil sitt hægra megin, sem skeði langsamlega og honum svo gott sem óafvitandi* *), en bagaði hann margoft paðan af, og að síðustu dró hann til að frábiðja sjer embættið, par hann óttaðist, að eins mundi fara vinstra megin, hvað og varð haustið 1839. Dann 20. des. p. á. 1821 byrjaði eldsuppkoma í svokölluðum Hájökli eður suðvesturenda Eyjafjallajökuls, hvar menn ei vita til brunnið hafi síðan land vort bygð- ist, en pótt að Sv[einn] sumarið 1793,**) að par var r) Dag 2an ágúst varð sýslumaður Ulstrup að bregða sjer suður í Reykjavik eitthvað að útrjetta við stiftamtmann; kviðu menn fyrir að Lieutenantinn bróðir hans yndi sjer ei vel á með- an, en því fór fjærri; og kvöldið eftir innbauð hann Sveini f, og hjelt burðardagsveislu systur þeirra, og gjörði Sveini og öllu heimilisfólkinu glatt kvöld. Bróðir hans kom aftur þ. lOda s. m. *) Hjer er tilvisunarmerki ! hdr., en engin aths. **) Hjer vantar sagnorð, líklega sæi. Útg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.