Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 47
Æfisaga
47
embætti í Reykjavík; kotn Öefjord austur að Vík snögga
ferð 21ta maí, án f>ess pó að nefna pað neitt við Svein.
En 30ta júní kom hann aftur svo engan varði, og heimt-
aði sýslu prótókoll af Sveini ásamt öðrum sýsluskjölum
og fekk pað, pó án pess nokkur orðuleg uppskrift væri
gjörð, álíkt og pá Sveinn tók við. En hjer var komið
bobb i bátinn fyrir skömmu: Hájökuls gosið, sem byrjaði
litlu fyrir jólin 1821, stóð enn pá yfir, pó pað sem áður
ekki gjörði svo stórt af sjer, en nú nær pví tveim árum
síðar vissu menn ei fyrri til en Kötlugjá byrjaði að gjósa
p. 26ta júní, og samferðuðust pau nokkra stund par á
eftir, pó hún að lokunum yrði hlutskarpari.
Dað vita allir sem til pekkja, hver ósköp á ganga,
pegar slík eldgos verða, af skruggum, jarðskjálftum og
par að auk braki og brestum í sjálfum eldfjöllunum, sand-
ryki og lava [hraun] útflóði. Sveinn tók sig til einn blíð-
an veðurdag og nokkurnveginn bjartan og lygnan, gekk
norður á enda Reynisfjalls, sem nær að segja upp að
jökli, hvar Katla býr, og sat par nær pví til kvölds að
heyra og horfa á pað hátignarlega, sem pá fram fór.
Vegurinn á milli pessara tveggja eldvarpa, hverra annað
er í vestur- og hitt í austur-enda sama jökuls, er á að
giska rúmar 4 mílur að lengd. Sveini varð eftir tekið,
að pó ekki ryki nú svo mjög upp úr gjánum eða eld-
vörpunum, vóru pó altaf að heyrast með jarðskjálfta
blandaðar skruðningar í jöklinum, líkast garnagauli í
skepnum; gengi pað frá austri til vesturs, minkaði strok-
an í Kötlu, en kom pví sterkari uppúr hájöklinum, og
umvent, pegar skruðningar gengu að vestan, gusaði
Katla. Annan dag riðu peir nafnar Sveinn kirurg og
administrator [umboðsmaður] frá Sólheimum, sama sumar,
frá Vík, austur á Háfeli hjá Höfðabrekku til að athuga,
hvort fært mundi vera vegna vatns og jökulhlaupa yfir
Mýrdalssand, par sem Kötluhlaupin fara yfir til sjávar,