Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 52

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 52
52 Sveinn Pálsson sen að sunnan, sonur pess seint fullsaknaða og góða amtmanns St. Stephensens á Hvítárvöllum, en uppalinn hjá föðurbróður sínum konferentsráði Magnúsi Stephen- sen, sem síðan eignaðist og andaðist í Viðey. Fór sýslu- maður Stephensen til veturvistar að Felli í Mýrdal, til pá prófasts Sr. Dórðar Brynjúlfssonar. Urðu þeir brátt mál- kunnugir Sveinn og hann, pví hinum fanst pessi í mörgu áþekkur sínum góðu foreldrum, fornkunningjum hans. Hjelst pað við samkvæmt hvors þeirra náttúrufari, meðan peir vóru samsveitis eður náðu saman. Fór nú samt hvað af hverju heldur að fækka um markverðugheit, svo vel í embættissökum sem öðru, einnig í langferðum fyrir Sveini, pó heilsufar hans ann- ars væri ennpá allbærilegt, einkum pegar flest gekk að óskum. En lítið purfti oft móti að blása eður á að reyna fyrir honum, og oftast hafði hann nógu aðkalli veikra að gegna, pó nokkuð væri minna um pað úr vesturhluta Árnessýslu eftir pað landphysikus Jón Thor- stensen kom inn; vorkendi hann Sveini strax að geta gegnt svo langan veg, og leyfði flestum úr vestasta hluta distriktisins að leita til sín góðum mun skemri veg en austur til Sveins. Árið 1824 bar ekkert sjerlegt við í dislrikti Sveins, en geta má pess hjer, að í nokkur undanfarin ár kyntist Sveinn við efnilegasta skótapilt að nafni Benedikt Bergs- son prests í Einholti í Mýrnasveit eystra; var hann ásamt frænda sínum, pá skólapilti, síðar presti á Mýrum, Jóni Bergssyni frá Arnanesi, oft nótt í Vík á skólaferðum peirra til og frá. Degar Benedikt dimitteraðist, gaf hann sig undir lækniskenslu að Nesi við Seltjörn til páverandi millitíðar landlæknis Odds Hjaltalíns. Skrifuðust peir á upp paðan Sveinn og Benedikt, og höfðu ýms skifti sam- an. Kom í umtal milli peirra, að Benedikt skyldi og mundi verða eftirmaður Sveins í embættinu, væri pað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.